한국   대만   중국   일본 
Knoxville - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Knoxville

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Knoxville i Tennessee.

Knoxville er þriðja stærsta borg Tennessee-fylki , a eftir Memphis og hofuðborginni Nashville . Innan borgarmarka bua um 179 þusund manns ( 2010 ) en a storborgarsvæðinu bua um 655 þusund manns.

Knoxville er stundum nefnd Marmaraborgin (e. The Marble City ).