Knutur langi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mynt sem Knutur langi let sla.

Knutur langi Holmgeirsson (d. 1234 ) var konungur Sviþjoðar fra 1229 til dauðadags. Ekki er fullvist um ætt hans en margt bendir til að hann hafi verið broður- eða systursonur Knuts konungs Eirikssonar .

Þegar Johann Sorkvisson , siðasti konungur af Sorkvisætt , do arið 1222 varð Eirikur hinn smamælti og halti , sonur Knuts Eirikssonar, konungur en hann var þo aðeins sex ara gamall og var landinu þvi styrt af rikisraði. Einn meðlimur þess var Knutur langi. Hann gerði svo uppreisn gegn konungi og vann sigur a fylgismonnum Eiriks i orrustunni við Olustra i Sodermanland arið 1229. Eftir það tok Knutur ser konungnafn og kallaðist Knutur 2. Faum sogum fer af konungstið hans en hann do 1234 og þa tok Eirikur aftur við krununni.

Kona Knuts var liklega af Folkungaætt og kann að hafa verið dottir Folka Birgissonar jarls. Þau attu tvo syni, Holmgeir og Filippus, sem baðir fellu i atokum Folkunga við Birgi jarl .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Eirikur hinn smamælti og halti
Sviakonungur
( 1229 ? 1234 )
Eftirmaður:
Eirikur hinn smamælti og halti