한국   대만   중국   일본 
Kjolur (fjallvegur) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kjolur (fjallvegur)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kjalvegur merktur inn a Islandskort
Blafell a Kili.

Kjolur er landsvæði og fjallvegur ( Kjalvegur ) a miðhalendi Islands, austan Langjokuls en vestan við Hofsjokul . Norðurmork Kjalar eru yfirleitt talin vera við Svortukvisl og Seyðisa en að sunnan afmarkar Hvita Kjol. Kjolur er nu afrettarland Biskupstungna en tilheyrði aður bænum Auðkulu i Hunaþingi .

Kjolur er i 600-700 metra hæð yfir sjavarmali og að miklu leyti berar meloldur, sandar og hraun a milli lagreistra fella. Hærri fjoll eru þar einnig svo sem Hrutfell (1410 m) og Kjalfell (1000 m). Þar eru lika groin svæði, einkum i Hvitarnesi og i Þjofadolum . Aður var Kjolur mun meira groinn. Norðan til a Kili er jarðhitasvæðið Hveravellir , sem er vinsæll aningarstaður ferðamanna. Kerlingarfjoll eru við Kjalveg og er þar að finna veitinga- og gistiaðstoðu asamt þvi að Hveradalir eru eitt stærsta hahitasvæði Islands

Nyrst a Kili er Dufunefsfell, 730 m hatt, og sunnan við það eru slettir melhjallar sem talið er að geti verið Dufunefsskeið, sem nefnt er i landnamu, i frasogninni af Þori dufunef landnamsmanni a Flugumyri og hryssunni Flugu.

Kjalvegur hefur verið þekktur fra upphafi Islandsbyggðar og eru frasagnir i Landnamu af landkonnun skagfirskra landnamsmanna en það var Ronguður, þræll Eiriks i Goðdolum , sem fann Kjalveg. Vegurinn var fjolfarinn fyrr a tið og raunar helsta samgonguleiðin milli Norður- og Suðurlands. I Sturlungu eru til dæmis margar frasagnir af ferðum yfir Kjol, oft með heila herflokka.

Seint a 18. old letu Reynistaðarbræður og forunautar þeirra lifið við Beinahol a Kili og er sagt að enn se reimt þar i kring. Eftir það fækkaði ferðum um Kjol en þær logðust þo aldrei alveg af. Fjalla-Eyvindur helt einnig til a Kili a 18. old og reisti kofa a Hveravollum.

Kjalvegur er um 165 km fra Eiðsstoðum i Blondudal suður að Gullfossi og er folksbilafær a sumrin, en fyrsta bilferðin yfir Kjol var arið 1938. A siðustu arum hefur mikið verið rætt um að leggja heilsarsveg um Kjol. Kjalvegur hinn forni liggur nokkuð vestan við bilveginn og er enn notaður sem gongu- og reiðvegur.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]