Kim Jong-il

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kim Jong-il
金正日
Kim Jong-il arið 2011.
Æðsti leiðtogi Norður-Koreu
I embætti
8. oktober 1994  ? 17. desember 2011
Forveri Kim Il-sung
Eftirmaður Kim Jong-un
Personulegar upplysingar
Fæddur 16. februar 1941
Primorja , russneska sovetlyðveldinu , Sovetrikjunum
Latinn 17. desember 2011 (70 ara) Pjongjang , Norður-Koreu
Stjornmalaflokkur Verkamannaflokkur Koreu
Maki Hong Il-chon (1966?1969);
Kim Young-sook (1974?2011)
Born Kim Jong-nam , Kim Sul-song , Kim Jong-chul , Kim Jong-un , Kim Yo-jong
Foreldrar Kim Il-sung og Kim Jong-suk
Starf Stjornmalamaður
Undirskrift

Kim Jong-il ( 16. februar 1941 ? 17. desember 2011 ) var leiðtogi Norður-Koreu arin 1994 til 2011 . Hann tok við af foður sinum Kim Il-sung , sem hafði þa stjornað landinu siðan 1948 . Hann var þekktur i Norður-Koreu sem ?leiðtoginn kæri“ (親愛하는 指導者, ch'inaehan?n chidoja ).

Hann var æðsti yfirmaður herafla landsins og aðalritari i Verkamannaflokki Koreu, eina leyfilega flokki landsins. Fæðingardagur hans er helsti hatiðardagurinn i Norður-Koreu asamt fæðingardegi foður hans.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Kim Jong-il var einræðisherra Norður-Koreu a arunum 1994-2007. Hann stjornaði með harðri hendi likt og faðir sinn. Ekki er nakvæmlega vitað um fæðingardag hans, koreskar upplysingar segja til um að hann hafi fæðst 1942 en soveskar heimildir segja hann hafa fæðst arið 1941. Sogur segja að hann hafi fæðst hatt uppi a fjalli og við fæðingu hans hafi komið tvofaldur regnbogi og ny stjarna hafi birst a himnum. Kim atti að hafa getað stjornað veðrinu, ekki er vitað hvað er satt og hvað eru ykjur eða bara hreinn uppspuni. Kim-ættin hefur verið við vold i N-Koreu og ibuar N-Koreu eiga að lika mjog vel við Kim-ættina, i raun er bannað með logum að tala neikvætt um þa. Utanaðkomandi aðilar telja þo liklegt að su ast se hvott afram af hræðslu frekar en hreinni ast. Umdeilt er hvort Norður-Korea eigi kjarnorkuvopn en samkvæmt upplysingum sem gefnar hafa verið ut af Norður-Koreu hefur Norður-Korea profað kjarnorkuvopn neðanjarðar með goðum niðurstoðum. Þratt fyrir afskipti Bandarikjanna hafa þeir haldið rannsoknum sinum afram og eru að þvi enn. Kim Jong-il var einnig þekktur fyrir að lifa mjog goðu lifi, borðar humar, kaviar og finasta sushi alla daga og skolar þvi niður með randyru koniaki. Mikla unun hefur hann a kvikmyndum og bilum og hefur hann reynt umfangsmiklar tilraunir til þess að stofna kvikmyndaiðnað i Norður Koreu. Kim Jong-Il lest þo arið 2011 vegna hjartafalls, sagt var að hann hafi unnið of mikið. Nu hefur sonur hans Kim Jong-un tekið við og hefur stjornað i likingu við foður sinn og afa.

Fjolskyldan og fyrstu arin. [ breyta | breyta frumkoða ]

Ekki er nakvæmlega vitað hvenær Jong-il fæddist. Heimildir fra Sovetrikjunum segja að hann hafi fæðst 16. februar 1941. Opinberar heimildir Norður-Koreu segja að hann hafi fæðst 16. februar 1942 i leynilegum tjaldbuðum a landamærum Kina. Sogur segja fra þvi að tvofaldur regnbogi hafi birst a himnum og ny stjarna hefði einnig birst a sama tima og hann fæddist. [1]

I gagnfræðaskola syndi hann ahuga a fjolmorgum sviðum til dæmis tonlist, velfræði og landbunaði. Hann for i visindaferðir meðal annars a bondabæi og fleira. Kim syndi snemma að hann hafði ahuga a stjornmalum og syndi einnig fram a hæfileika syna til að stjorna með þvi að vera varaformaður i Felagi ungra demokrata.

Jong-il utskrifaðist ur Namsan-grunnskolanum arið 1960 og for beinustu leið i Kim Il-sung-haskolann. Þar lærði hann marxisk-politiska efnahagsfræði sem aðalfag, með þvi tok hann einnig heimspeki og hernaðarleg visindi en einnig for hann með foður sinum i ferðir um Norður-Koreu sem raðgjafi og lærlingur. [2]

Leiðin a toppinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1961 varð Kim aðili að Verkamannaflokknum sem var þa stærsti stjornmalaflokkur i Norður Koreu. Strax eftir utskrift arið 1964 for Jong-il að vinna sig upp metorðastigann hja flokknum.

A þessum arum var Norður-Korea að reyna færa sig fra ahrifum storra kommunistavelda likt og Kina og Sovetrikin. Jong-il var valinn af flokknum til að leiða sokn gegn ahrifum þeirra og gera hvað hann gæti til þess halda i gomlu viðmiðin sem flokkurinn stoð fyrir. [3]

Hann styrkti hernaðartengsl flokksins og rak herforingja sem voru ekki nogu hliðhollir flokknum. Hann tok einnig yfir stor fjolmiðlafyrirtæki og gaf skyr fyrirmæli um að allir rithofundar, listamenn og opinberir aðilar skyldu koma þeim aroðri til skila sem flokkurinn vildi. [4]

Kim Il-sung, faðir Jong-il var byrjaður að þjalfa son sinn til þess að verða hæfur stjornandi. Hann byrjaði að þjalfa hann arin 1970 ? 1980 a meðan var Kim að verða sifellt mikilvægari i Verkamannaflokknum. 1980 var svo farið að vinna að þvi að Kim myndi taka við af foður sinum sem leiðtogi Norður-Koreu. [5]

Horð stjornun [ breyta | breyta frumkoða ]

Norður-Koreumenn hneigja sig fyrir framan styttur af Kim Il-sung og Kim Jong-il i Pjongjang.

Tvo atvik attu ser stað a 9. aratugnum sem syndi hvernig Jong-il ætlaði að stjorna með harðri hendi. Það var þegar hann fyrirskipaði skotaras a farþegaþotu sem olli þvi að allir 115 um borð letu lifið. Hitt atvikið var þegar Kim helt að stjornmalamenn væru að hittast til að mynda stjornarandstoðu þa let hann sprengja husið i loft upp sem varð sautjan stjornmalamonnum að bana. [6]

Eilifur forseti [ breyta | breyta frumkoða ]

8. juli 1994 lest Kim Il-sung vegna hjartaafalls, 82 ara gamall. Hann fekk titilinn ?Eilifur forseti“. Af voldum þessa titils varð Kim Jong Il ekki forseti Norður-Koreu heldur ?leiðtogi“ þeirra. [7]

Erfiðir timar [ breyta | breyta frumkoða ]

Arin 1990 ? 2000 voru erfiðir timar i Norður-Koreu. Norður-Korea var undanfarin ar buin að versla mikið við Sovetrikin en við fall Sovetrikjanna 1991 missti Norður-Korea verslun sina við Sovetrikin. Erfið sambond við Kina og Suður-Koreu. Floð 1995, 1996 og svo þurrkur 1997 lamaði alla matarframleiðslu. I besta falli var 18% af landinu sem hægt var að nyta til ræktunar. Við þessar aðstæður varð mikið hungur, Jong-il varð hræddur um að missa vold sin og setti a log um að herinn hefði forgang a mat. Þannig hafði hann herinn með ser a moti ovinum sinum. Storar sendingar af mat voru sendar fra Suður-Koreu, Japan og Bandarikjunum en þegar sendingarnar komu hafði folk þegar latist, tolur eru þo mikið a reiki en allt fra 200 þusund til 3,5 milljonir manna letu lifið vegna hungurs. [8]

Kjarnorkuvopn [ breyta | breyta frumkoða ]

1994 gerðu Bandarikin og Norður-Korea samning um að Norður-Korea myndi stoðva þroun a kjarnorkuvopnum ef byggt yrði fyrir þa tvo kjarnorkuver til að framleiða rafmagn. [9] Fleiri samningar voru gerðir a næstu arum. Arið 1999 somdu Bandarikin og Norður-Korea um að Norður-Korea myndi hætta tilraunum með langdrægar eldflaugar ef Bandarikin myndu afletta viðskiptabanni sinu a þeim. Arið 2002 hittust svo Kim Jong-Il og leiðtogi Suður-Koreu, Kim Dae-Jung , var það i fyrsta skipti sem þeir hittust. Þar var akveðið að ganga akveðin skref i att að sameiningu. [10]

Svo arið 2002 sagði forseti Bandarikjanna, George W. Bush , að Norður-Korea væri ekki að virða samning þeirra og væru a laun að auðga uran. Bush likti einnig Kim og stjornun hans við illsku. Þetta hafði ekki goð ahrif a samband Bandarikjanna og Norður-Koreu. Ari seinna lysti Kim Jong-Il svo yfir að Norður-Korea væri farin að rannsaka og reyna að framleiða kjarnorkusprengjur. Svo arið 2006 var gefið ut að Norður-Korea hefði gert tilraun með kjarnorkusprengjur neðanjarðar sem a að hafa heppnast vel. [11] [12]

Eyðslusemi [ breyta | breyta frumkoða ]

Kim Jong-il var þekktur fyrir að gera mjog vel við sig. Kim flutti inn $700 þusund virði af Hennessy koniaki a hverju ari. Hann borðaði humar, kaviar, einungis finasta sushi og elskaði að horfa a Hollywood-myndir. Rambo og Friday the 13th voru meðal uppahaldsmynda hans. Kim elskaði einnig Benz-bifreiðir og atti flota af bifreiðum. Kim hafði mikinn ahuga a kvikmyndum, sagður eiga meira en 20 þusund kvikmyndir og gekk svo langt arið 1978 að hann let ræna frægum leikstjora og konu hans fra Suður-Koreu og flytja hann til Norður-Koreu með það i huga að reyna að efla kvikmyndaiðnað i Norður-Koreu. [13]

Personuleiki og stjornun [ breyta | breyta frumkoða ]

Jong-il naði að halda einkalifi sinu frekar leyndu, orðromur var um það að hann hefði gift sig aður og att born. Elsti sonur hans og erfingi hans var opinberlega niðurlægður þegar hann var handtekinn i Disney-landi i Tokyo með falsað vegabref og við það missti hann arf sinn. Þa var broðir hans næstur i roðinni, Kim Jong-un. Eins og goður einræðisherra eru myndir af Kim Jong-Il og foður hans ut um allt. Meinyrði gagnvart Kim monnum er refsivert. Lofsongvar eru stanslaust i utvarpinu og allir fjolmiðlar eru i eigu rikisins svo þeir geta ekki miðlað neinu sem a ekki að komast i loftið, einnig eru afmælisdagar þeirra feðga miklir hatiðardagar i landinu. Þo segja utanaðkomandi aðilar að astin sem einræðisherrunum er gefin af folkinu se drifin afram meira af otta en ast. [14] [15]

Dvinandi heilsa [ breyta | breyta frumkoða ]

Opinberar upplysingar segja Jong-il hafa att þrjar eiginkonur, þrja syni og þrjar dætur þo segja aðrar heimildir um að hann hafi att hatt i 70 born. Jong-il lest svo a leið sinni þvert yfir landið þann 17. desember 2011. Ekki leið langur timi þar sem Norður-Korea var leiðtogalaust en nanast um leið og Jong-il lest var þriðji sonur hans Kim Jong-un gerður æðsti ræðismaður og einræðisherra Norður-Koreu.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Encyclopædia Britannica .
  2. Biography, people, kim jong-il
  3. Biography, people, kim jong-il
  4. Asian History, Kallie Szczepanski
  5. Biography, people, kim jong-il
  6. Asian History, Kallie Szczepanski
  7. Asian History, Kallie Szczepanski
  8. Biography, people, kim jong-il
  9. Encyclopædia Britannica Online
  10. Encyclopedia Britannica Online
  11. Encyclopedia Britannica Online
  12. Asian History, Kallie Szczepanski
  13. Biography, people, kim jong-il
  14. Encyclopedia Britannica Online
  15. Asian History, Kallie Szczepanski

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Kim Il-sung
Æðsti leiðtogi Norður-Koreu
( 8. oktober 1994 ? 17. desember 2011 )
Eftirmaður:
Kim Jong-un