Kenosha

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kenosha
Kenosha er staðsett í Bandaríkjunum
Kenosha
Kenosha
Staðsetning i Bandarikjunum
Hnit: 42°34′56″N 87°50′44″V  /  42.58222°N 87.84556°V  / 42.58222; -87.84556 [1]
Land   Bandarikin
Fylki   Wisconsin
Stjornarfar
 ? Borgarstjori John Antaramian
Flatarmal
 ? Land 73,69 km 2
Mannfjoldi
  (2022)
 ? Samtals 98.484
Timabelti UTC-6 (CST)
 ?  Sumartimi UTC-5 (CDT)
Vefsiða kenosha .org

Kenosha er fjorða stærsta borgin i Wisconsin . Borgin er staðsett við Michiganvatn og er a suðausturhorni fylkisins.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Frumbyggjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrstu ibuar Kenoshas voru Potawatomi-frummbyggjar sem kolluðu svæðina Kenozia / Ginoozhe / K inoje.

Landnam Evropumanna [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrstu evropumenn komu til Kenosha snemma a aratugi 1830 i þeim tilgangi að kaupa nog af landi til að byggja borg. [2]

Snemma [ breyta | breyta frumkoða ]

Kenosha Unrest [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 25. agust 2020, Kyle Rittenhouse , 17 ara ungur maður fra Antioch , Illinois , skaut tvo manns til bana i miðbænum. Atburðurinn gerðist a meðan folki var að motmæla skotaras gegn Jackob Blame, ibua borgarinnar sem var grunnaður um að hafa tekið þatt i "a domestic incident" af logreglunni a meðan hann var að reyna að fara inn i svartan bil. Blake var skotinn i bakið fjorum sinnum af mjog stuttu færi.

Menning [ breyta | breyta frumkoða ]

Kenosha er þekkt fyrir að vera staðsett milli Chicago og Milwaukee .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?US Gazetteer files: 2010, 2000, and 1990“ . United States Census Bureau . 12. februar 2011 . Sott 23. april 2011 .
  2. ?The Early History of Kenosha“ . sites.rootsweb.com . Sott 16. april 2024 .
   Þessi Bandarikja -tengda grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .