Kaupstaður

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Kaupstaðarettindi )

Kaupstaður er heiti a þettbylisstað sem nytur serstakra rettinda sem verslunarstaður , með stjornsyslu sem er aðgreind fra dreifbylinu i kring (hefur ?kaupstaðarrettindi“). Kaupstaðarrettindi voru serstok rettindi sem kaupstaðir nutu og gatu meðal annars falið i ser eigin bæjarstjorn og bæjardomara og rett til að reka verslun og iðnað . Orðið kauptun hefur verið haft um smærri þettbyliskjarna sem ekki hafa formleg kaupstaðarrettindi.

A Islandi voru kaupstaðarrettindi innleidd þegar einokunarverslunin var logð niður 18. agust 1786 . Þa fengu sex staðir kaupstaðarrettindi a Islandi: Reykjavik , Grundarfjorður , Isafjarðarbær , Akureyri , Eskifjorður og Vestmannaeyjar . Vegna ymissa erfiðleika næstu ar varð voxtur þessara kaupstaða hægari en við var buist og fellu kaupstaðarrettindi þeirra allra, annarra en Reykjavikur, niður arið 1836 . Næstu aratugi borðust margir þessara staða fyrir endurheimt kaupstaðarrettinda og fleiri staðir fengu slik rettindi. Kaupstaðarrettindi voru veitt með serlogum fra Alþingi og nutu kaupstaðir þess að vera serstakt logsagnarumdæmi aðgreint fra syslunni . Með nyjum sveitarstjornarlogum arið 1986 gatu bæir orðið kaupstaðir að uppfylltum vissum skilyrðum svo ekki þurfti lengur serlog til. Með logum um framkvæmdavald i heraði 1989 voru syslurnar siðan felldar niður sem serstakt stjornsyslustig og eftir það var i raun enginn munur a stjornsyslu sveitarfelaga eftir þvi hvort þau teldust kaupstaðir, kauptun, bæir eða hreppar. Siðasti bærinn sem fekk formleg kaupstaðarrettindi a Islandi var Sandgerði arið 1990.