한국   대만   중국   일본 
Arion banki - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Arion banki

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Kaupþing banki hf. )
Arion banki hf.
Rekstrarform hlutafelag
Stofnað 2008
Staðsetning Reykjavik , Island
Lykilpersonur Benedikt Gislason, bankastjori
Brynjolfur Bjarnason, stjornarformaður
Starfsemi Bankastarfsemi
Vefsiða www.arionbanki.is

Arion banki hf. er islenskur banki sem veitir þjonustu til einstaklinga, fyrirtækja og fjarfesta. Bankinn var stofnaður arið 2008 undir nafninu Nyi Kaupþing banki en fekk nafnið Arion banki 21. november 2009. Rætur Arion banka na þo aftur til arsins 1930 þegar Bunaðarbanki Islands tok til starfa.


Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Bunaðarbanki Islands (1930?2003) [ breyta | breyta frumkoða ]

Bunaðarbanki Islands tok til starfa 1. juli 1930 og var þa alfarið eign rikisins. Arið 1998 var Bunaðarbankinn gerður að hlutafelagi .

Kaupþing (1982?2003) [ breyta | breyta frumkoða ]

Kaupþing var fjarfestingarbanki sem atta Islendingar stofnuðu i februar 1982. Arið 1986 seldu stofnfelagarnir 49% hlutabrefa sinna i bankanum til sparisjoðanna. Sama ar var Verðbrefaþing Islands stofnað og var Kaupþing einn fimm stofnaðila. Arið 1990 eignaðist Bunaðarbankinn 50% hlut og a sama tima bættu sparisjoðirnir við sig einu prosenti.

Sameinað Kaupþing og Bunaðarbankinn (2003?2008) [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2003 sameinuðust þessir tveir bankar og urðu að Kaupþingi Bunaðarbanka . Arið 2004 tok sameinaður bankinn upp nafnði KB banki en snemma ars 2007 var nafninu enn og aftur breytt i Kaupþing banki .

Bankinn rak 34 utibu a Islandi auk skrifstofa i Bandarikjunum , Sviþjoð , Danmorku , Færeyjum , Finnlandi , Noregi , Luxemborg , Sviss og Bretlandi . Heildareignir bankans i desember 2007 voru 5.347 milljarðar krona og var bankinn með 3.334 starfsmenn.

Lykilmenn i Kaupþingi voru: Hreiðar Mar Sigurðsson forstjori, Sigurður Einarsson stjornarformaður, Ingolfur Helgason forstjori Kaupþings a Islandi, Olafur Olafsson einn aðaleiganda Kaupþings, og Magnus Guðmundsson , forstjori Kaupþings i Luxemborg .

I september 2008 seldi Kaupþing katorskum hofðingja að nafni Al Thani 5% hlut i bankanum. Kaupin fjarmagnaði Kaupþing sjalft með eigin pening og skapaði þar með eigin eftirspurn. Þess lags syndarviðskipti eru ologleg og upp um þau komst eftir bankahrunið . Malið varð eitt umfangsmesta efnahagsbrotamal sem rekið hafði verið fyrir islenskum domstolum og var þekkt sem Al Thani-malið .

Bankinn fer i þrot (haust 2008) [ breyta | breyta frumkoða ]

Efnahagskreppa skall a a Islandi i byrjun 2008 og leiddi það til erfiðrar stoðu fjarmalafyrirtækja.

Kaupþing varð fyrsti Evropski bankinn til að falla a greiðslum skuldabrefa sem bankinn hafði gefið ut i Japan . Samningsbrot bankans var igildi greiðslufalls og var hann þvi ur sogunni. Neyðarlog voru sett 6. oktober 2008 sem gafu islenska rikinu viðtækar heimildir til aðgerða a fjarmalamorkuðum. Storu islensku bankarnir þrir foru i greiðsluþrot .

Sameining bankans við Sparisjoð Reykjavikur og nagrennis (SPRON) rann þa ut i sandinn, viðræður um sameininguna hofust i april 2008. Þegar SPRON for i gjaldþrot nokkrum manuðum siðar

Arion banki (2008?) [ breyta | breyta frumkoða ]

Nyja Kaupþing var stofnað utan um innlend viðskipti bankans en skuldir hans skildar eftir. I november 2009 skipti bankinn um nafn og het þa Arion banki . Arion var odauðlegur hestur i griskri goðafræði . [1]

Enginn hluthafi a meira en 10% eignarhlut i bankanum. Stærstu hluthafar bankans eru að mestu stofnanafjarfestar en hinir þrir stærstu eru Gildi lifeyrissjoður, Lifeyrissjoður starfsmanna rikisins og Lifeyrissjoður verslunarmanna hver með um 9% hlut. [2]

Bankastjorar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Financial results for the first half of 2010“ . News item - Arionbanki (enska) . Sott 11. juli 2017 .
  2. ?Hluthafalisti“ . Arionbanki (enska) . Sott 21. mai 2023 .
  3. Nyir utibusstjorar hja Arion banka , Visir, 24. juni 2008.
  4. Bankastjori Nyja Kaupþings raðinn , Morgunblaðið, 22. oktober 2008, bls. 16
  5. Hoskuldur til Arion banka , Morgunblaðið, 24. april 2010, bls. 2
  6. ?Stefan tekur timabundið við sem bankastjori Arion banka“ . Kjarninn . 23. april 2019 . Sott 21. mai 2023 .
  7. Benedikt tekur við Arion , Frettablaðið, 26. juni 2019, bls. 1
   Þessi fyrirtækja grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .