Katrin Þorvaldsdottir Sivertsen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Katrin Þorvaldsdottir Sivertsen ( 3. april 1829 - 23. desember 1895 ) var eiginkona Jons Arnasonar , þjoðsagnaritara, og systir Kristinar, konu Jons Thoroddsen .

Katrin olst upp hja foreldrum sinum, Þorvaldi Sivertsen og Ragnhildi Skuladottur kanselliraðs að Skarði. Hun giftist sera Larusi M. Johnsen að Holti i Onundarfirði 1847 . Hann varð siðan prestur að Skarðsþingum , og lest þar 1859 . Eftir það for hun heim til foður sins, og var þar a 4. ar þangað til hann lest. Þa for hun i Flatey til Brynjolfs kaupmanns Benediktssen og fru Herdisar konu hans, sem var vinkona Katrinar, og þar var hun þangað til hun giftist landsbokaverði Joni Arnasyni 1866, fluttist þa alfarin til Reykjavikur og dvaldi þar siðan. Þau hjon eignuðust son, Þorvald að nafni, en hann do 1883 i latinuskolanum i Reykjavik. Hun og Jon olu upp Þorvald Thoroddsen , landfræðing, fra unglingsaldri, eftir að faðir hans lest. Þorvaldur var systursonur Katrinar, sonur Jons Thoroddsen og konu hans Kristinar Olinu Þorvaldsdottur.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .