한국   대만   중국   일본 
Kathryn Bigelow - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kathryn Bigelow

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kathryn Bigelow arið 2010.

Kathryn Ann Bigelow (f. 27. november 1951 ) er bandariskur kvikmyndaleikstjori, framleiðandi og handritshofundur sem er þekkt fyrir ohefðbundnar spennumyndir. Þekktustu myndir hennar eru vampirumyndin Near Dark fra 1987, glæpatryllirinn Þrumugnyr ( Point Break ) fra 1991, framtiðartryllirinn Skrytnir dagar ( Strange Days ) fra 1995, Brimaldan striða ( The Weight of Water ) fra 2000, og striðsmyndirnar K-19: The Widowmaker fra 2002, Sprengjusveitin ( The Hurt Locker ) fra 2009 og Zero Dark Thirty fra 2012. Hun er fyrsta konan sem unnið hefur Oskarsverðlaun sem besti leikstjori, en hun vann þau 2010 fyrir Sprengjusveitina .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .