한국   대만   중국   일본 
Kasakkanatið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kasakkanatið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
F rimerki fra  Kasakstan  sem synir Abul Khair Khan.

Kasakkanatið ( kasakska : ?аза? ханды?ы , Qazaq xandı?ı , ????? ??????? ) var kasakst   riki  sem tok við af  Gullnu hirðinni , og stoð fra 1456 til 1847 . Það var staðsett um það bil þar sem nu er  Kasakstan . A hatindi sinum naði það fra austurhluta  Cumaniu  (nu Vestur-Kasakstan) yfir stærstan hluta Usbekistan , Karakalpakstan og ana  Syr Darya  og herjaði allt til Astrakan og Khorasan sem er nuna i Iran. Þrælar voruð teknir i herforum kasaka til heraða i  Russlandi , [1] Mið-Asiu , og Vestur-Siberiu ( Basjkortostan ) meðan kanatið stoð. [2] [3] [4]  Siðar veiktist kanatið vegna innrasa  Ojrada og Dsungara sem leiddu til i hnignunar þess og klofnings i þrjar  Juz (?hirðir“) sem með timanum misstu fullveldi sitt og voru að lokum innlimaðar i Russneska keisaradæmið .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Eastern Destiny: Russia in Asia and the North Pacific By G. Patrick March [1]
  2. The Kazakhs By Martha Brill Olcott
  3. Studies in History, Volume 4
  4. Russia's Steppe Frontier: The Making Of A Colonial Empire, 1500-1800 By Michael Khodarkovsky [2]
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .