Karlungar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Karlungar voru konungsætt Frankarikisins fra 751 þar til rikinu var skipt með Verdun-samningnum arið 843 . Karlungar riktu siðan i rikjunum þremur sem urðu til við samninginn; i Frakklandi þar til Kapetingar toku við 987 , i miðrikinu Loþaringen til 887 og i hinu Heilaga romverska riki til 911 .

Stofnandi ættarveldisins er venjulega talinn Arnulfur af Metz , biskup af Metz a siðari hluta 7. aldar . Hann varð valdamikill eftir að hafa stutt Kloþar II i að sameina konungsriki Franka ( Astrasiu , Nevstriu og Burgundi ). Sonur hans, Ansugisel , giftist Beggu , dottur Pipins eldra , hallarbryta og varð sjalfur bryti eftir hann. Sonur hans Pipinn II naði voldum i rikjunum þremur og sigraði konunginn, Þjoðrik III þegar hann reyndi að bola honum fra. Þar með var embætti hallarbrytans orðinn i raun valdamesta embætti rikisins.

Sonur Pipins, Karl hamar , naði svo miklum vinsældum (hja pafa , meðal annarra) eftir sigur hans yfir marum i orrustunni við Poitiers 732 að syni hans, Pipin III tokst að velta siðasta Mervikingnum ur sessi og verða Frankakonungur 751 .

Sonur Pipins III og þekktasti konungur Karlunga, Karl mikli eða Karlamagnus , varð konungur eftir broður sinn Karloman arið 771 . Sonur hans, Luðvik guðhræddi , reyndi að sætta metnað þriggja sona sinna, en eftir dauða hans borðust þeir innbyrðis sem endaði með skiptingu rikisins samkvæmt Verdun-samningum 843.

Ættarveldi Karlunga [ breyta | breyta frumkoða ]