한국   대만   중국   일본 
Karl Marx - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Karl Marx

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Karl Marx
Fæddur 5. mai 1818
Dainn 14. mars 1883 (64 ara)
Danarorsok Berkjubolga
Þjoðerni Þyskur
Menntun Haskolinn i Bonn
Berlinarhaskoli
Haskolinn i Jena
Þekktur fyrir Kommunistaavarpið , Auðmagnið
Maki Jenny von Westphalen (g. 1843; d. 1881)
Born Að minnsta kosti 7, þ. a m. Jenny, Laura og Eleanor
Foreldrar Heinrich Marx Henriette Pressburg
Undirskrift

Karl Heinrich Marx ( 5. mai 1818 ? 14. mars 1883 ) var mjog ahrifamikill þyskur hagfræðingur , heimspekingur og stjornmalaspekingur sem er frægastur fyrir greiningu sina a mannkynssogunni i anda þrattarefnishyggju Friedrichs Hegel sem roð ataka milli olikra stetta . Hann greindi samfelag kapitalismans (samfelagið eins og það er eftir iðnbyltinguna ) og taldi meðal annars að reglulegar og sivaxandi efnahagskreppur væru innbyggðar i slikt hagkerfi og myndu a endanum leiða til hruns þar sem stettlaust samfelag tæki við. Hugmyndir hans veittu oðrum hagfræðingum innblastur, jafnvel breyttust heilu samfelogin. [1] Fra honum koma grundvallarhugtok i marxiskum fræðum sem eru kolluð ? marxisk hugtok “. Um 1990 foru hugmyndarmenn að einbeita ser að kapitalismanum fra marxiskum hugmyndum. En jafnvel enn i dag eru samfelog sem eru að reyna að finna milliveginn. Satt að segja hafði Marx griðarleg ahrif a hvernig samfelagið i dag starfar. [1]

Marx barðist fyrir lyðræðislegum rettindum og var andsnuinn politiskri stjorn, serstaklega a namsarum hans, þar sem hann lærði logfræði og heimspeki. Hann var ritstjori fyrir frjalslynt timarit og voru skoðarnir hans það sterkar sem leiddi til þes að hann komst i vandræði við embætti ritskoðarara i Prusslandi og var að lokum rekinn ur þvi landi. Hann leitaði siðar skjol i Paris (1843 til 1845), siðar til Brussel (1845-1847), siðan til Koln (1848 til 1849) og að lokum settist hann að i London arið 1849. [2]

Arin 1842 til 1849 hofðu motandi ahrif a Marx og tok hann virkan þatt i stjornmalum. A þessu merka timabili hitti hann Friedrich Engels . [2] Siðar skrifuðu þeir Kommunistaavarpið sem var leiðandi við stofnun Fyrstu alþjoðasamtaka verkalyðsins i London 1864 .

Marx er iðulega tengdur við sosialisma og kommunisma en einnig hann lærði viðfangsefni sem hann kallaði kapitalisma. Hann asamt Friedrich Engels gafu ut ritið Auðmagnið arið 1867. [1]

Marx var andsnuinn einkarett kapitalistanna a framleiðslutækjum og framleiðsluþattum. Að hans mati gatu sosialistar ekki skyrt ?logmal kapitalismans“ nogu vel. Þa sotti hann innblastur til David Ricardo , sem var stor landeigandi og kapitalisti. Ricardo drog alyktanir fra almennum forsendum, Marx tok þessa aðferð Ricardo og tengdi við malfræði Hegels. Eftir næstum tveggja aratuga nam i klassiskri hagfræði gaf Marx ur fyrsta rit sitt af aðalverki hans, Auðmagnið sem kom ut 1867. Þar sem hann gagnrynir kapitaliskt kerfi og notar vinnugildiskenninguna til að andmæla klassisku hagfræðingana. Vorur i kapitalisku kerfi eru seldar a þvi verði sem endurspeglar verðmæti þeirra og oll verðmæti eru mæld i vinnustundum, þa geta kapitalistar ekki notið hagnaðar nema þeir borgi launþegum minna en raunvirði þeirra. Velar munu koma i stað vinnuafls þar sem kostnaðurinn er of har. Hagnaður myndi að lokum lækka, fyrirtæki keppast um velar til þess að sleppa við launakostnað, fyrirtæki fara i gjaldþrot og storu fyrirtækin kaupa að lokum litlu fyrirtækin sem voru gjaldþrota og að lokum myndi kapitaliskt kerfi eyða sjalfu ser ut. [3]

Utfærslur a sosialisma sem byggjast a verkum Marx eru oft kallaðar einu nafni marxismi . Marxismi hafði mjog mikil ahrif a stjornmal og visindi a 19. og 20. old , ekki sist eftir Oktoberbyltingu bolsevika i Russlandi 1917 .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Marx var næstelstur niu systkina. [4] I stjornmalaskoðunum hneigðist fjolskylda hans til frjalslyndis og rottækni. [5] Foreldrar hans, Heinrich Marx og Henriette Pressburg voru Gyðingar sem komu af langri roð rabbina . Þau hofðu mjog veraldlega heimssyn en hvorugt þeirra strangtruað. [4] Faðir hans var logfræðingur og til að auka starfsmoguleika hans tok fjolskyldan upp kristna tru eftir að Marx fæddist. H. Marx vonaðist alltaf eftir þvi að sonur hans myndi einnig leggja stund a logfræði, Marx syndi logfræði þo aldrei ahuga og heillaðist af heimspekilegri umræðu samtimans.

Marx kvæntist æskuast sinni, Jenny Von Westphalen, 19. juni 1843. Hun stoð alla tið við bakið a eiginmanni sinum, þratt fyrir að fjolskyldan lifði i fatækt sokum þess að Marx varði ollum tima sinum til rannsokna og ritstarfa. Hun lest ur krabbameini sextiu og sjo ara að aldri. Andlat hennar var Marx mikið afall sem hann naði ser aldrei eftir. Þau eignuðust saman sjo born þar sem alltaf rikti mikil ast a milli, [6] en fjogur barnanna letust i barnæsku. [6] Heimili þeirra var oft i mikilli oreiðu, fyrst og fremst sokum rannsokna Marx sem safnaði dagbloðum og pappirum i stora stafla sem sofnuðu ryki. Þratt fyrir nakvæmni i akademiskum vinnubrogðum einkenndist umgengni Marx heimafyrir og a skrifstofu hans sist af reglusemi. Auk stafla af rannsoknargognum reykti Marx mikið, sem bætti ekki loftvist heimilisins. [5]

I utliti var Marx var lyst sonnum byltingarmanni, með leiftrandi augnarað. Þettvaxinn og kraftalega byggður, dokkur yfirlitum, mikið dokkt skegg, dokk og djupstæð augu. Born hans attu það til að kalla foður sinn ? Marann “. [5] Samtimamenn Marx lystu honum sem ahugaverðum og nakvæmum einstakling. Hann vann langa vinnudaga, sem helgaðist bæði af fullkomnunararattu og vonduðum vinnubrogðum.

Nakvæmnin og fullkomnunararattan voru helsta astæða þess að Marx naði aldrei að ljuka við hofuðrit sitt, Auðmagnið . Aðeins fyrsta af fjorum bindum kom ut fyrir andlat hans, og fell það i skaut nanasta samstarfs manns, Friedrich Engels , að koma oðru, þriðja og fjorða bindinu ut. Að Marx latnum lagu eftir þusundir blaðsiðna af handritum sem hann hafði ekki klarað eða gengið fra til birtingar. Engels vann við að bua þau til birtingar. Það tok langan tima að ljuka þeirri vinnu, sem reðist bæði af umfangi handrita Marx, og þvi að rithond Marx var torlesin, auk þess sem hann talað fremur bjagaða ensku, þratt fyrir tuttugu ara æfingu i tungumalinu. Viða i skrifum Marx ma sja merki þessarar bjoguðu ensku. [5] Engels lauk að ganga fra oðru og þriðja bindi Auðmagnsins , en naði ekki að ljuka þvi fjorða aður en hann lest arið 1895. Hann hafði aður kennt Karl Kautsky að lesa rithond Marx til að halda verkinu afram. Heildarutgafa Auðmagnsins i fjorum bindum birtist loks undir ritstjorn Kautsky a arunum 1905-1910. [7]

Kommunistaavarpið [ breyta | breyta frumkoða ]

Kommunistaavarpið er eitt ahrifamesta rit allra tima skrifað af Karl Marx. Hann fekk aðstoð fra samstarfsmanni sinum Friedrich Engels og var það þeirra helsta framlag hagfræðinnar. Ritið var gefið ut i London 21. februar 1848 af hopi byltingarsinnaðra sosialista fra Þyskalandi sem kolluðu sig Kommunistabandalagið. [8]

Avarpið leggur linurnar fyrir byltingu oreiganna gegn oki kapitalismans til að koma a stettlausu samfelagi. Það lysir yfir að saga alls nuverandi samfelags se saga stettabarattu og að oumflyjanlegur sigur verkalyðsins myndi binda enda a stettasamfelagið að eilifu. [9]

Verkið var upphaflega gefið ut a þysku en hafði ekki mikil ahrif a samfelagið strax. Hugmyndir ritsins enduromuðu af auknum krafti a 20. oldinni og arið 1950 bjo næstum helmingur jarðarbua undir marxiskum rikisstjornum. [8]

Forsaga avarpsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1842 hof Karl Marx storf sem blaðamaður og varð ritstjori frjalslynds lyðræðisblaðs i Koln i Þyskalandi. Þar kynntist Marx vel samtimaumræðu um stjornmal og efnahagsmal sem mun hafa leitt til þess að með honum foru að myndast skoðanir a hugmyndum i anda þeirra sogulegu efnishyggju sem hann er hvað frægastur fyrir. [9] Blaðið stækkaði undir hans stjorn [8] en arið 1843 logðu prussnesk yfirvold blaðið niður fyrir of mikla hreinskilni.

Þa flutti Marx til Parisar sem var a þessum tima miðstoð sosialiskrar hugsunar. I Paris tok Marx upp ofgafyllra form sosialisma sem kallaðist kommunismi og varð ritstjori a nyju politisku blaði. Kommunismi kallaði a byltingu verkalyðsstettarinnar sem myndi rifa niður kapitaliska heiminn. I Paris kynntist Marx felaga sinum Friedrich Engels, samlanda sinum sem var a somu skoðun og hann og atti eftir að verða ævilangur samstarfsmaður. [8]

Arið 1844 [9] var Marx visað ur Frakklandi og settist þa að i Brussel , hann afsalaði ser prussnesku rikisfangi og Engels gerði slikt hið sama. A næstu tveimur arum þrouðu Marx og Engels hugmyndir sinar um kommunisma og urðu vitsmunalegir leiðtogar verkalyðshreyfingarinnar. [8] Einnig einbeitti Marx ser að viðtækum sagnfræðirannsoknum sem tengdust aframhaldandi motum hugmyndar hans um sogulega efnishyggju .

Um svipað leyti var þeim Engels boðið að ganga i leynifelagið ?League of the Just“. Það samanstoð af byltingarsinnuðum Þjoðverjum sem hofðu aðsetur i London [9] og urðu þeir Engels leiðtogar hopsins. Þeir nefndu hopinn a ny og het þa orðið Kommunistabandalagið. Þeir bjuggu til stefnuskra fyrir bandalagið arið 1948, þar sem kenningar bandalagsins voru samanteknar sem het Kommunistaavarpið og notuðust þeir við fyrirmynd sem Engels hafði skrifað fyrir bandalagið arið aður. Margar af hugmyndum Kommunistaavarpsins voru ekki nyjar, en Marx hafði sett saman olikar hugmyndir af efnishyggju sinni a sogu. [8]

Skommu eftir utgafu kommunistaavarpsins flutti Marx til Parisar og siðar meir aftur til Koln i Þyskalandi. Arið 1848 endaði hins vegar ekki með byltingu slikt og þeir Engels hofðu boðað i avarpinu [9] en avarpið hefst einmitt a þessum dramatisku orðum ?Vofa gengur nu ljosum logum um Evropu ? vofa kommunismans“ og endar a þvi að lysa yfir, að verkamenn hafa engu að tapa nema hlekkjum sinum. [8] Ari eftir utgafu ritsins, var ritið bannað af stjornvoldum og Marx fluttist til London, þar sem hann atti eftir að bua til æviloka. Hann var bjartsynn a það að kommunisk bylting væri a næsta leiti og einbeitti ser að stjornmalaþattoku næstu ar.

Auðmagnið [ breyta | breyta frumkoða ]

Marx for þo að hallast að þvi að það yrði ekki bylting þar sem það þyrftu að skapast akveðnar felagslegar og efnahagslegar aðstæður i samfelaginu. Hann for i itarlega rannsoknarvinnu til þess að skoða betur hvernig slikar aðstæður gætu myndast en þessar rannsoknir birtust svo i riti hans Das Kapital eða Auðmagninu , sem var einnig eitt af hans þekktustu ritum. Hann vann Auðmagnið siðan meira eða minna til hans dauðadags arið 1883. [9]

Þegar Marx lest arið 1883 var kommunisminn orðinn að hreyfingu sem atti eftir að endurroma i Evropu siðar. Þrjatiu og fjorum arum siðar, arið 1917  leiddi Vladimir Lenin , marxisti, fyrstu farsælu kommunistabyltinguna i Russlandi sem var þo akveðinn marx-leninismi . [8]

Fall kapitalismans [ breyta | breyta frumkoða ]

Marx spaði falli kapitalismans i nokkrum skrefum.

Fyrst myndi þennsluskeið kapitalismans skapa aukna þorf a vinnuafl, sem myndi þar af leiðandi þrysta launum upp a við. Kapitalistanir hafa það markmið að hamarka auðsofnunina , leita til fjarfestinga i velum þar sem vinnuaflið var orðið dyrt. Fyrirtækin byrja að leita til velvæðingar til þess að auðsofnunin haldast su sama. Samkvæmt vinnugildiskenningunni getur auðsofnun einugis att ser stað með arðrani a verkalyðnum og með lægri launum, taldi þvi Marx að fyrirtæki gætu ekki hagnast a fjarfestingu vela. Fyrirtækin keppast um að vera fyrst að taka i notkun velar og i þeim atokum missir fleira folk vinnuna. Atvinnuleysið veldur þvi að heildarneysla samfelagsins minnkar og þar af leiðandi lækkar hagnaður fyrirtækja. Horð samkeppni rikir meðal kapitalista sem leiðir til þess að frekari velvæðing eigi ser stað og við það fækkar smærri fyrirtækjum. Þau sem eftir standa stækka enn frekar og enn bætist i hop atvinnuleysingjahersins. Þau fyrirtæki sem ekki foru i gjaldþrot, kaupa fleiri tæki og borga lægra verð en raunverulegt virði tækjanna er.

Þessi hringras veldur þvi að fleiri verða atvinnulausir og þvi fjolgar i atvinnuleysingjahernum.

Aðstæður i samfelaginu versna og asamt þvi eymd og þjaning. Við það vaknar upp stettarvitund. Fall kapitalismans verður þegar þjaningin fer yfir suðumark og byltingin hefst. Þar munu oreiganir taka framleiðslutækin i sinar hendur og við það liðast veldi kapitalismans i sundur. [10]

Kenningar um sogu [ breyta | breyta frumkoða ]

Marxisk hugmyndafræði sameinar Hegeliska heimspeki, franska utopiska hugmyndafræði og hugmyndir David Ricardo a klassisku stjornmalahagkerfi. Marx sotti innblastur til Hegel um greiningu a sogu. Hegel helt þvi fram að saga væri ekki hringras atburða heldur ætti hun ser stað i beinni linu og tekur a sig þrju form. Fyrst verður til hugmynd, siðan myndast andstæða hugmyndarinnar sem myndar atok, þessi atok eru lokastigið. Lokastigið gefur skyrari mynd af sannleikanum sem verður svo að hinni nyju hugmynd, þetta endurtekur sig siðan. Þetta er þvi oendanleg keðja atburða og hver einasta hugmynd færist nær sannleikanum. Sagan þroast i gegnum ferli þar sem allar hugmyndir verða æ fullkomnari vegna ataka. Þetta kallaði Hegel þrattarefnishyggju eða dialektik. Marx þroaði svipaðar hugmyndir um sogu og kallaði hann það einnig þrattarefnishyggju.

Munurinn a speki Marx og Hegels var að Hegel helt þvi fram að breytingar spruttu upp fra hugmyndum en Marx helt þvi fram að breytingar ættu ser efnislegar orsakir, þvi var speki Marx dialektisk efnishyggja . Marx gagnryndi kapitaliska hagfræðinga sem skrifuðu um fortiðina en aldrei framtiðina, þo svo að kapitalismi hafi þroast fra oðrum kerfum, þa litu aðrir a það sem framtiðina. Marx taldi að breytingar væru mikilvægar, við vitum ekki hvað framtiðin hefur uppa að bjoða en Marx sagði að framtiðin mun vera oðruvisi en fortiðin og nutiminn. Marxisk kenning um sogu kemur skyrt fram i Kommunistaavarpinu og bokinni hans Gagnryni a stjornmalahagfræði . [1]

Vinnugildiskenning Marx [ breyta | breyta frumkoða ]

Karl Marx byggði hugmyndir sinar a vinnugildi að storum hluta til a vinnugildiskenningu Davids Ricardo . I Auðmagninu er su kenning hryggjarstykkið i greiningu Marx a kapitalisma og þvi sem við kollum arðran verkalyðsins.

Ein af lifseigustu hugmyndum hagfræðinnar er að allir hlutir hafi eitthvað algilt mælanlegt gildi. Marx ihugaði notagildi eins og aðrir hagfræðingar hofðu gert, en hafnaði þvi sem grundvelli efnahagslegs virðis og þar með verðs, og tok i staðinn upp þraðinn fra Ricardo um að vinnan se alls staðar og að vinnugildið bui i ollum gæðum. Marx nalgaðist vinnugildið a þann hatt að i ollum hlutum bui akveðin vinna og þar af leiðandi se til einhver akveðin heildarvinna. Ut fra þvi imyndaði Marx ser að til væri einhverskonar meðalvinna sem myndar verðgildið. Hins vegar, rett eins og hja Ricardo, þurfti Marx að takast a við ymis vandamal sem upp koma við slika vinnugildiskenningu.

Vandamal faglærðs vinnuafls [ breyta | breyta frumkoða ]

Stærsta vandamalið sem Marx mætti i kenningu sinni er mannauðurinn . Kenning hans snyst um að flytja hreinan vinnutima i voruna sjalfa en þa er erfitt að skyra olikt verð ofaglærðs og faglærðs vinnuafls. Til þess að gera grein fyrir þessu horfði Marx a meðalvinnuna og tengdi hana við framleiðni. Þannig hefur vinna framleiðnari vinnuafls meira gildi i hlutfalli við meðalvinnuna. Her vikur Marx fra hugmyndum Adam Smith um laun sem mælikvarða a vinnu.

Ahrif fastafjarmuna a hlutfallslegt verð [ breyta | breyta frumkoða ]

Annað vandamal sem Marx stoð frammi fyrir var hvernig ætti að gera grein fyrir ahrifum fastafjarmuna a hlutfallslegt verð voru. Marx notaðist her við niðurstoður Ricardo um að i þeim byggi uppsofnuð vinna. Það þyrfti alltaf vinnu til þess að fa eitthvað fram og þannig endurspegli hlutfallslegt verð hlutfallslega vinnu.

Arðran verkalyðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Enn eitt vandamalið sem felst i skilgreiningu vinnugildis er hvernig hlutfall vinnu og fjarmagns hefur ahrif a hagnað ymis atvinnugreina og fyrirtækja. Samkvæmt Marx þa eru gæði i kapitalisku samfelagi framleidd til þess að skapa hagnað. Arðran verkalyðsins felst i þvi að verkalyðurinn selur vinnuaflið eftir samningum kapitalista. Vinnulaun eru akvorðuð af ?jarnlogum launanna“ sem klassiskir hagfræðingar aðhylltust, en logmalið gengur ut a að verkalyðurinn fai aldrei greitt meira fyrir vinnu sina en sem nemur kostnaði við ?endurframleiðslu“ hans, þ.e. það lagmark sem þarf til að verkalyðurinn geti lifað af. Þar sem kapitalistarnir, eigendur framleiðslutækjanna (fjarmagnsins), geta akvarðað kjor verkalyðsins sem er algerlega upp a þa kominn, lata þeir verkamennina vinna lengur en það tekur þa að framleiða verðmæti sen duga til að greiða laun og annan kostnað. Þessum mismun heldur kapitalistinn eftir i formi arðrans.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Landreth, Harry (2002). History of economic thought . David C. Colander (4th ed. utgafa). Boston: Houghton Mifflin. ISBN   0-618-13394-1 . OCLC   50175877 .
  2. 2,0 2,1 Samuels, Warren J. (2003). A companion to the history of economic thought . Jeff Biddle, John Bryan Davis. Malden, MA: Blackwell. ISBN   1-4051-2896-8 . OCLC   55771354 .
  3. Sandelin, Bo (2014). A short history of economic thought . Hans-Michael Trautwein, Richard Wundrak (Third edition. utgafa). New York. ISBN   978-1-138-78019-4 . OCLC   871219752 .
  4. 4,0 4,1 Editors, History com. ?Karl Marx“ . HISTORY (enska) . Sott 7. oktober 2022 .
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 Robert L. Heilbronner (1999). The Worldly Philosophers: The Lives, Times And Ideas Of The Great Economic Thinkers, Seventh Edition . Simon & Schuster. bls. 286-291.
  6. 6,0 6,1 ?Karl Marx Biography - life, childhood, children, history, school, young, son, information, born, time, year“ . www.notablebiographies.com . Sott 7. oktober 2022 .
  7. Baumol, William J. (1979). ?On the Folklore of Marxism“ . Proceedings of the American Philosophical Society . 123 (2): 124?128. ISSN   0003-049X .
  8. 8,0 8,1 8,2 8,3 8,4 8,5 8,6 8,7 Editors, History com. ?Karl Marx publishes Communist Manifesto“ . HISTORY (enska) . Sott 17. september 2022 .
  9. 9,0 9,1 9,2 9,3 9,4 9,5 ?Hver var Karl Marx og hverjir hofðu mest ahrif a hugmyndir hans um samfelagið?“ . Visindavefurinn . Sott 17. september 2022 .
  10. Robert L. Heilbronner (1999). The Worldly Philosophers: The Lives, Times And Ideas Of The Great Economic Thinkers . Simon and Schutster. bls. 99-100.