Kalksteinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kalksteinn með steingervingum

Kalksteinn er setberg sem er að mestu ur leifum stoðgrinda fornra sjavardyra, s.s. koralla, gotunga (kalkþorunga) og skeldyra. Kalksteinn inniheldur aðallega steindirnar kalsit og aragonit, sem eru mismunandi kristolluð form kalks eða kalsiumkarbonats (CaCO 3 ). Um tiundi hluti alls setbergs i heiminum er kalksteinn en hann er faseður a Islandi. Vatn og daufar syrulausnir leysa kalkstein upp a longum tima og þvi getur landslag a kalksteinssvæðum orðið olikt flestu oðru. Flest stærstu hellakerfi heimsins eru i kalksteinslogum.

   Þessi jarðfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .