Kalin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
  Natrin  
Kalin Kalsin
  Rubidin  
Efnatakn K
Sætistala 19
Efnaflokkur Alkalimalmur
Eðlismassi 856,0 kg /
Harka 0,4
Atommassi 39,0983 g / mol
Bræðslumark 336,53 K
Suðumark 1032,0 K
Efnisastand
(við  staðalaðstæður )
Fast efni
Lotukerfið

Kalin , eða kalium ( latina : kalium ur arabisku : ?????????? al-qalyah ?jurtaaska“, orðið alkali er af somu rot) er frumefni með efnataknið K og er numer nitjan i lotukerfinu . Þetta er mjukur, silfurhvitur, malmkenndur alkalimalmur sem i natturunni finnst aðeins sem joniskt salt, bundinn oðrum frumefnum i sjo og morgum steinefnum .

Kalin er nauðsynlegt virkni frumna i ollum lifverum og finnst þvi i vefjum bæði dyra og jurta, serstaklega i jurtafrumum þar sem mestur þettleiki kalins er i avoxtum . Kalin oxast fljott i lofti , er mjog hvarfgjarnt, serstaklega i snertingu við vatn , og likist natrini efnafræðilega.

Almenn einkenni [ breyta | breyta frumkoða ]

Kalin er eðlislettara en vatn og annar lettasti malmurinn, a eftir litini . Það er mjukt, fast efni sem auðveldlega ma skera með hnif og er silfrað a litinn þegar yfirborðið er tært. Það oxast hratt þegar það kemst i snertingu við loft og verður þvi að geyma það i jarð- eða steinoliu .

Likt og aðrir alkalimalmar hvarfast kalin af miklum krafti við vatn og myndar þa vetni . Ef þvi er dyft i vatn getur kviknað i þvi sjalfkrafa. Solt þess gefa fra ser fjolublaan lit ef þau eru sett i eld.

Notkun [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi efnafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .