한국   대만   중국   일본 
Kosovostriðið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kosovostriðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Kosovostriðið )
Myndir fra Kosovostriðinu.

Kosovostriðið voru vopnuð atok i Kosovo milli hers Serbiu og Svartfjallands og uppreisnarmanna ur roðum Kosovoalbana sem mynduðu Frelsisher Kosovo . Orsok atakanna var vaxandi atok milli Frelsishersins og serbneskrar logreglu fra 1995. Tilraun logreglunnar til að na Adem Jashari , leiðtoga uppreisnarmanna, 5. mars 1998 olli bloðbaði þar sem 60 albanar letu lifið, þar af 18 konur og 10 born. Bloðbaðið var fordæmt viða um heim og er talið marka upphaf striðsins. Þann 23. september 1998 gaf Oryggisrað Sameinuðu þjoðanna ut Alyktun oryggisraðs Sameinuðu þjoðanna 1199 þar sem ohoflegt ofbeldi serbneskrar logreglu og Jugoslaviuhers var fordæmt. NATO gaf leyfi til loftarasa i oktober 1998 en 15. oktober var undirritað samkomulag um að Jugoslavia drægi herlið sitt til baka og friðargæsluliðar fengju aðgang að heraðinu. Þetta batt þo ekki enda a atokin og 15. januar 1999 atti fjoldamorðið i Ra?ak ser stað, þar sem 45 albanar voru drepnir af serbneskum oryggissveitum. Eftir það voru stjorninni i Belgrad settir urslitakostir. Þegar viðræður sigldu i strand i lok mars hof NATO loftarasir a Jugoslaviu. Meðal þess sem NATO skilgreindi sem skotmork voru borgaralegir innviðir eins og bryr, vegir og fjarskiptamostur. Sumar af þessum arasum, eins og aras a kinverska sendiraðið i Belgrad og sjonvarpsstoð i Novi Sad voru fordæmdar um allan heim. Þann 14. april gerðu flugvelar NATO aras a bilalest albanskra flottamanna við Gjakova fyrir mistok með þeim afleiðingum að 73 letust.

Þann 3. juni samþykkti Slobodan Milo?evi? friðarskilmala NATO. NATO samþykkti samkomulagið 10. juni og hætti hernaðaraðgerðum. Friðargæslulið Kosovo tok til við friðargæslu i heraðinu 12. juni. Russneskir friðargæsluliðar hofðu þa þegar nað flugvellinum i Pristina a sitt vald sem olli toluverðri spennu.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .