Kisilþorungar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kisilþorungar
Kísilþörungar í sjó
Kisilþorungar i sjo
Visindaleg flokkun
Riki : Frumverur ( Protista )
Fylking : Missvipuþorungar
( Heterokontophyta )
Flokkur : Kisilþorungar
( Bacillariophyceae )

Kisilþorungar ( fræðiheiti : Bacillariophyceae ) eru stor flokkur heilkjarna þorunga og ein algengasta gerð plontusvifa . Þeir eru flestir einfruma en mynda stundum sambu með oðrum kisilþorungum. Skel þeirra er ur kisli og finnast þeir nanast i ollu vatnsrænu umhverfi, þ.a m. i ferskvatni , sjo , jarðvegi og i raun nanast alls staðar þar sem raka er að finna.

Þeir eru ohreyfanlegir eða hafa eingongu takmarkaða hreyfigetu eftir undirlagi með þvi að seyta slimugu efni eftir saumnum . Þar sem kisilþorungar eru frumbjarga lifverur eru þeir bundnir við ljostillifunarbeltið (vatnsdypt niður a 200 m eftir skyrleika ). Til eru bæði botnþorungar og svifþorungar . Gullþorungar eru þorungategund sem mynda þolhjup ur frymisneti , varðveita oliu i stað sterkju , hafa tviskipta frumuveggi og mynda kisil a einhverju stigi lifs sins. Kisilþorungar eru venjulega i kringum 20-200 mikrometrar i þvermal eða a lengd þratt fyrir að stundum geti þeir orðið allt að 2 millimetra langir. Holf þeirra geta verið stok eða morg saman (fest saman með morgum slimugum þraðlum eða bondum sem mynda langar keðjur). Kisilþorungar geta verið svo margir og svo vel varðveittir að þeir myndi setlog sem eingongu eru gerð ur skeljum þeirra ( kisilgur ) og eru þessi setlog nothæf og arðbær þar sem þau eru notuð i siur , malningu , tannkrem og margt fleira.

Fyrst areiðanlegu visbendingar um kisilþorunga i jarðsogunni eru fra arjura og elsta og best varðveitta floran er fra arkrit . Elstu ferskvatnsþorungarnir koma ekki fram fyrr en a eosen , en a miosen hafa bæði sjavar- og ferskvatnsþorungar orðnir utbreiddir og svipar morgum flokkum til nulifandi tegunda.

Bygging og skiptingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Kisilþorungar eru, asamt skoruþorungum og kalksvifþorungum i meirihluta af plontusvifinu. Þeir tilheyra flokknum Bacillariophyceae . Kisilþorungar eru einfruma þorungar sem hafa einskonar glerkenndan frumuvegg ur kisilvokva ( kisildioxið , SiO 2 ) raðað i lifræn fylki. Veggurinn samanstendur ur tveimur portum: annar parturinn er minni og skarast þeir likt og lokuð petriskal . Veggurinn verndar þorunginn fyrir sterkum kjalkum randyra. Lifandi kisilþorungur þolir gifurlegan þrysting, eða a við 1,4 milljon kg/m². Þetta þol kisilþorunga ma rekja til fjolda af hola og raufa i vegg þeirra, ef veggirnir væru slettir myndi þurfa 60% minna afl til að kremja þa. Þessi got hafa einnig það hlutverk að auðvelda upptoku nauðsynlegra efna ur umhverfinu og eigi siður losun urgangsefna.

Þorungarnir skipta ser með frumuskiptingu , þa losnar skelin i sundur og hver helmingur myndar ?lok“ a nyja frumu. Að þessu gefnu gefur að skilja að eftir margar frumuskiptingar hefur frumum með minna ummal en moðurfruman fjolgað. Þetta er leyst með kynæxlun : risagro myndar nyja stora skel i kjolfar samruna kynfrumna .

Busvæði [ breyta | breyta frumkoða ]

Þar sem þeir eru svipulausir hafa þeir mjog litla hreyfigetu og synda ekki sjalfir. Eðlisþyngd þeirra er meiri en eðlisþyngd sjavar en hafa margar tegundir svokallaða ?bursta“ sem dregur ur sokkhraða þeirra, en flothæfni og loðrett blondun sjavar i yfirborðslaginu hefur lika ahrif. Þessi blanda verður til þess að þorungarnir na gjarnan að haldast i þeim hluta sjavar sem birtan nær til. Engu að siður eru þeir bæði aberandi i svifinu og meðal botnlægra tegunda. Þekkt er að kisilþorungar myndi dvalargro a strandsvæðum. Þo þessi skilyrði henti þeim ekki til vaxtar þa hjalpar það þeim að lifa af. Þeir eru rikjandi a kaldari hafsvæðum norðan og sunnan til a hnettinum, eða þar sem endurnyjun næringarefna er stoðug. Þo eru kisilþorungar einnig i oðrum hlutum hafsins og einnig i ferskvatni. Eru þeir su tegund svifþorunga sem fyrstir eru til að hasla ser voll a vorin.

Ljostillifun [ breyta | breyta frumkoða ]

Kisilþorungar hafa ahrif a koltvisyringsmyndun hnattrænt með ljostillifun sinni og þa serstaklega þegar næg næringarefni eru i boði og þeir fjolga ser hratt; eru i bloma . Kisilþorungar eru mikilvæg fæða fyrir ymsar aðrar frumverur og hryggleysingja, en i bloma sleppa þo margir þeirra við þau orlog. Þegar þeir oetnu, eða eftirlifendur, deyja þa sokkva þeir a hafsbotninn. Þeir sem enda a hafsbotninum eru frekar oliklegir til niðurbrots af bakterium og oðrum sundrurum og þar af leiðandi helst kolefni þeirra a botninum frekar en að leysast upp sem koltvisyringur. Niðurstaðan er su að koltvisyringnum sem kisilþorungarnir innbyrða með ljostillifuninni er dælt niður a hafsbotninn.

Með það i huga að lækka styrk koldioxiðs i andrumsloftinu vilja sumir visindamenn yta undir slikan bloma kisilþorunga með þvi t.d. að auðga hafið með nauðsynlegum næringarefnum einsog jarni . Aðrir efast þo og benda a að erfitt se að lesa i heildarahrif slikra inngripa i vistfræðilegu samfelagi þar sem profunin se sma og hafi skilað misjofnum niðurstoðum. Þott frumurnar seu oft stakar eiga þær einnig til að tengjast saman og geta myndað langar keðjur. Þetta er eitt af þvi sem einkennir tegundir og notað er við greiningu, en einnig eru logun skalarinnar og mynstrið sem holur og rakir mynda greiningaratriði. Oft er talað um tvo hopa kisilþorunga; staflaga og hringlaga, og er þa verið að visa i mynstrið ofan a skelinni. Raðist það ut fra linu er talað um staflaga kisilþorung en hringlaga ef það raðast ut fra punkti.

Hagnyting [ breyta | breyta frumkoða ]

Kisilþorungar eru mjog fjolbreyttur hopur frumvera. Þar sem þeir eru stor hluti plontusvifa gæti eitt fotufylli af yfirborði sjavar innihaldið milljonir kisilþorunga. Fornar leifar af kisilveggjum þorunganna er eitt helsta innihaldsefni i jarðefninu kisilgur . Er þetta jarðefni mikið notað til siunar a vokva en einnig sem fylliefni i margvislegum iðnaði. Þar sem skeljarnar eru mjog harðar nytist skeljaduftið einnig sem slipiefni t.d. i tannkremi og bilaboni . Þess ma geta að stærstur hluti bjors i Evropu er siaður i gegnum kisilgur, en einnig er sykurvokvi , matarolia , flugvelabensin og bloð i bloðbonkum siað með hjalp hans. Hann er notaður sem fylliefni meðal annars i malningu, pappir og i plastiðnaði . Kisilgur er lika nyttur til lyfjagerðar og i snyrtivorur , en lyfjatoflur eru til að mynda gerðar ur sampressuðum kisilgur sem lyfinu er svo blandað i.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kristinn Guðmundsson og Þorunn Þorðardottir. 1998. Plontusvif . Namsgagnastofnun og Hafrannsoknastofnunin, Reykjavik. Sott þann 23. november a : http://www.hafro.is/images/lifriki/plontusvif.pdf
  • Kristjan Bjorn Garðarsson. ?Hvað er kisilgur og til hvers er hann framleiddur?“. Visindavefurinn 10.6.2003. http://visindavefur.is/?id=3489 . (Sott þann 23.11.2012).
  • Reece, J. B., Urry, L. A., Cain, M. L., Wasserman, S. A., Minorsky, P. V., Jackson, R. B. o.fl. (2011). Campell Biology (9. Utgafa). United states of America: Pearson.