Joss Whedon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Joseph Hill ?Joss“ Whedon (fæddur 23. juni 1964 ) er bandariskur handritshofundur , leikstjori og sjonvarpsþattaframleiðandi . Whedon er best þekktur fyrir að hafa samið þættina Buffy the Vampire Slayer (1997-2003). Hann samdi þattaraðirnar Angel (1999-2004) asamt David Greenwalt sem er aukaafurð Buffy-þattanna, Firefly (2002-2003), Dollhouse (2009-2010) og internetsongleikinn Dr. Horrible's Sing-along Blog asamt bræðrum sinum Zack og Jed Whedon og eiginkonu Jeds, Maurissu Tancharoen. Whedon samdi lika handritið að Buffy the Vampire Slayer -kvikmyndinni og var einn af handritshofundum fyrstu Toy Story myndarinnar. Hann hefur lika samið soguþræði fyrir teiknimyndasogur. Hann er handritshofundur og leikstjori ofurhetjumyndarinnar The Avengers , þriðju tekjuhæstu kvikmyndar allra tima.