한국   대만   중국   일본 
John Ross - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

John Ross

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
John Ross

John Ross ( 24. juni 1777 ? 30. agust 1856 ) var landkonnuður a Norðursloðum og breskur sjoliðsforingi . Hann for i nokkra leiðangra til að kanna siglingarleiðir.

Arið 1818 styrði hann heimskautaleiðangri a vegum breska sjohersins og var sa leiðangur fyrsta tilraun til að finna siglingaleið Norðvesturleiðina . Hann lagði af stað fra London i april 1818 með skipinu Isabella og i forinni var einnig skipið Alexander undir forustu William Edward Parry. Skipin sigldu rangsælis kringum Baffinfloa og endurtoku athuganir William Baffin sem gerðar voru tvo hundruð arum fyrr.

Þessi leiðangur bætti litlu við þekkingu sem fyrir var a þessu svæði en opnaði siglingaleið fyrir hvalveiðiskip til norðurhluta Baffinsfloa.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .