한국   대만   중국   일본 
Jesuitareglan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jesuitareglan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Jesuitar )
Merki jesuitareglunnar

Jesuitareglan ( latina : Societas Iesu , S.J. , SJ , eða SI ) er kaþolsk munkaregla sem baskneski riddarinn Ignatius Loyola stofnaði asamt fleirum arið 1534 og fekk hun stofnbref sitt fra Pali 3. pafa 27. september 1540 . Reglan lek stort hlutverk i gagnsiðbotinni og i truboði i nylendum Spanverja , Portugala og Frakka i Ameriku og i Asiu a 16. 17. og 18. old.

Jesuitar hafa meðal annars staðið fyrir kaþolsku skolastarfi og truboði a nyjum svæðum. Við dauða Ignatiusar Loyola arið 1556 rak reglan 74 haskola i þremur heimsalfum. Jesuitar attu einnig mikilvægan þatt i Gagnsiðbotinni .

Fyrsta ahersla Jesuitana var að snua muslimum til kaþolskrar truar þegar kaþolsku kirkjunni stoð ogn af vaxandi utbreyðslu Islam við miðjarðarhaf. Fljotlega eftir stofnsetningu reglunar for þo ahersla þeirra a að berjast gegn utbreyðslu motmælendatruar (gagnsiðbotin). Gagnsiðbotin a 16. og 17. old var að stærstum hluta framkvæmd af Jesuitum. Með aheitum sinum um algjora hlyðni við pafann og stranga trualega herþjalfun þa urðu Jesuitarnir nokkurskonar "stormsveit" kaþolsku kirkjunar og þeir foru fyrir herjum sem endurheimtu stor landsvæði sem romversk-kaþolska kirkjuveldið hafi misst ur greipum ser. Asamt hernaði snerist starf þeirra um kennslu að kaþolskum sið og truboð a nyjum svæðum. Um 1556 voru orðnir Jesuitar i Japan, Brasiliu, Eþiopiu og flestum londum Evropu. Flestum landkonnuðum þessa tima fylgdu avalt Jesuitaprestar sem logðu mikið kapp a að boða kaþolska tru innan allra nyrra mannhopa sem fundust og standsetja kaþolskar kirkjur a ollum nyjum landsvæðum.


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .