한국   대만   중국   일본 
Jean-Pierre Blanchard - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jean-Pierre Blanchard

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jean-Pierre Blanchard

Jean-Pierre Blanchard (fæddur 4. juli 1753 , latinn 7. mars 1809 ) var franskur uppfinningamaður og frumkvoðull i flugi. Hann flaug fyrst i loftbelg arið 1784 og arið eftir flaug hann yfir Ermarsund , fra Dover a Englandi til Calais i Frakklandi . Alls flaug hann 66 sinnum og 1793 flaug hann yfir Bandarikin , fyrstur manna. Hann lest i loftbelgsslysi.

Ekkja Blanchard, Sophie Blanchard, flaug einnig i loftbelg og lest þegar kviknaði i loftbelg hennar og hann hrapaði til jarðar, arið 1819 .