한국   대만   중국   일본 
Jarðgas - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jarðgas

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jarðgas er gas sem er að meginhluta til ur metani , onnur efni i jarðgasi geta verið etan , propan , butan og pentan asamt fleiri gosum.

Jarðgas er litlaust, formlaust og lyktarlaust gas i sinu hreinasta formi. Það er brennanlegt og gefur mikla orku þegar þvi er brennt. Olikt þvi sem a við um annað jarðefnaeldsneyti þa brennur jarðgas tiltolulega hreint og setur mun minna af skaðlegum aukaefnum ut i loftið.

Jarðgas telst til jarðefnaeldsneytis rett eins og kol og olia. Það finnst oftast undir yfirborði jarðar og þar sem metangas er lett leitar það upp a yfirborð jarðar ef það kemst i gegnum glufur og lekt berg. En það getur lokast inni vegna olekra og þungra jarðlaga. Jarðgas er, sem fyrr segir aðallega ur metani en getur einnig innihaldið etan , propan , butan og pentan . Samsetning gassins getur verið breytileg. Metan hlutfallið er gjarnan a bilinu 70-90% og jarðgas er sagt vera þurrt þegar það er nanast hreint metan en þa hafa algengustu kolvatnsefnin verið tekin fra. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi natturuvisinda grein sem tengist efnafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .