한국   대만   중국   일본 
James Cameron - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

James Cameron

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
James Cameron
James Cameron í Desember 2009
James Cameron i Desember 2009
Upplysingar
Fæddur James Francis Cameron
16. agust 1954 ( 1954-08-16 ) (69 ara)
Ar virkur 1978 - nu

James Francis Cameron (fæddur þann 16. agust arið 1954 ) er kanadiskur leikstjori , framleiðandi , handritshofundur og uppfinningamaður . Hann er frægur fyrir að hafa skrifað og leikstyrt The Terminator , Aliens , Terminator 2: Judgement Day , The Abyss , True Lies , Titanic og nu siðast Avatar . Hann leikstyrði einnig nokkrum heimildarmyndum a timanum a milli Titanic og Avatar. Hann hefur einnig þroað margar neðansjavarkvikmyndavelar og einnig haþroaðar þvividdar myndavelar.

James Cameron er sa leikstjori sem a tekjuhæstu kvikmynd allra tima. Arið 1998 naði kvikmyndin Titanic metinu og helt þvi allt til arsins 2010 þegar Avatar slo það met en su mynd er einnig eftir James Cameron.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .