한국   대만   중국   일본 
Jacob Zuma - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jacob Zuma

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jacob Zuma
Forseti Suður-Afriku
I embætti
9. mai 2009  ? 14. februar 2018
Varaforseti Kgalema Motlanthe
Cyril Ramaphosa
Forveri Kgalema Motlanthe
Eftirmaður Cyril Ramaphosa
Personulegar upplysingar
Fæddur 12. april 1942 ( 1942-04-12 ) (82 ara)
Nkandla , Suður-Afriku
Þjoðerni Suður-afriskur
Stjornmalaflokkur Afriska þjoðarraðið
Maki Gertrude Sizakele Khumalo (g. 1973) Kate Mantsho (g. 1976; d. 2000)
Nkosazana Dlamini (g. 1982; skilin 1998)
Nompumelelo Ntuli (g. 2008)
Thobeka Mabhija (g. 2010)
Gloria Bongekile Ngema (g. 2012)
Born 20

Jacob Gedleyihlekisa Zuma (f. 12. april 1942) er suður-afriskur stjornmalamaður sem var fjorði forseti Suður-Afriku . Hann sat i embætti fra arinu 2009 þar til hann sagði af ser þann 14. februar 2018. [1] [2] Zuma er stundum kallaður JZ eftir upphafsstofum sinum, eða Msholozi sem er viðurnefni hans innan Suluþjoðarinnar . [3] [4] [5]

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Zuma var varaforseti Suður-Afriku fra 1999 til 2005 [6] [7] i forsetatið Thabo Mbeki en var rekinn ur embætti eftir að fjarmalaraðgjafi Zuma, Schabir Shaik , var sakfelldur fyrir að sækjast eftir mutufe fyrir Zuma. Zuma tokst engu að siður að velta Mbeki ur sessi sem forseti Afriska þjoðarraðsins (ANC) i formannskjori þann 18. desember 2007. Þann 20. september 2008 lysti Mbeki þvi yfir að hann myndi segja af ser að aeggjan miðstjornar þjoðarraðsins. [8] Þjoðarraðið neyddi Mbeki til að segja af ser eftir að hæstarettardomarinn Christopher Nicholson gaf ut urskurð um að Mbeki hefði skipt ser með ologmætum hætti af starfsemi suður-afriska rannsoknardomstolsins, þar a meðal varðandi spillingarmal Zuma.

Zuma leiddi Þjoðarraðið til sigurs i þingkosningum arið 2009 og var kjorinn forseti Suður-Afriku. Hann var endurkjorinn i formannsembætti flokksins a 53. flokksþingi hans þann 18. desember 2012. [9] Hann sat afram sem forseti Suður-Afriku eftir þingkosningar arsins 2014 en flokkur hans tapaði þo nokkru fylgi, ekki sist vegna oanægju þjoðarinnar með frammistoðu Zuma sem forseta.

Zuma komst morgum sinnum i kast við login a stjornmalaferli sinum. Hann var akærður fyrir nauðgun arið 2005 en syknaður. I morg ar þurfti hann að verjast asokunum um spillingu fyrir retti eftir að fjarmalaraðgjafi hans, Schabir Shaik, var sakfelldur fyrir spillingu og fjarsvik . Þann 6. april 2009 felldu suður-afrisk domsvold niður kærur gegn Zuma með þeim rokum að stjornmalamenn hefðu haft afskipti af kærunni. Stjornarandstaðan afryjaði þessari akvorðun og arið 2018 voru kærurnar aftur komnar upp a borðið.

Zuma notaði rikisfe til þess að fjarmagna kostnaðarsama endurnyjun og uppbyggingu a sveitasetri sinu i Nkandla og i rannsokn a malinu var komist að þeirri niðurstoðu að hann hefði dregið ser fe og hagnast a ologmætan mata i aðgerðunum. Framkvæmdirnar kostuðu andvirði um 1,8 milljarða islenskra krona. Meðal aðgerðanna sem rikissjoðurinn greiddi fyrir var bygging sundlaugar og utileikhuss a setri Zuma. [10] Stjornlagadomstoll staðfesti arið 2014 að Zuma hefði brotið gegn stjornarskra landsins. [11] I kjolfarið var kallað eftir afsogn hans og arangurslaus tilraun gerð til þess að lysa yfir vantrausti gegn honum a suður-afriska þinginu. Talið er að Zuma hafi a forsetatið sinni kostað suður-afriska efnahaginn andvirði um það bil 9000 milljarða islenskra krona. [12] Zuma hefur einnig verið sakaður um oeðlileg fjarhagstengsl við hina riku og voldugu Gupta-fjolskyldu . Zuma tokst að tolla i embætti þratt fyrir fjolmargar vantrauststillogur, bæði a suður-afriska þinginu og innan Afriska þjoðarraðsins.

Þann 18. desember arið 2017 var Cyril Ramaphosa kjorinn til að taka við af Zuma sem formaður þjoðarraðsins a 54. flokksþingi þess. [13] A næstu manuðum var i siauknum mæli ytt a eftir afsogn Zuma sem forseta Suður-Afriku. Loks lagði þjoðarraðið fram formlega krofu um afsogn hans. Er þingið undirbjo enn eina vantrauststilloguna lysti Zuma yfir að hann myndi segja af ser þann 14. februar 2018. [14] Ramaphosa tok við embætti hans næsta dag.

Zuma var dæmdur i fimmtan manaða oskilorðsbundið fangelsi i juni 2021 fyrir að syna spillingarnefnd i Johannesarborg vanvirðingu. [15] I september 2021 staðfesti domstollinn sakfellingu Jacob Zuma i 15 manaða fangelsi. [16]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Zuma kjor­inn for­seti S-Afr­iku“ . mbl.is . Sott 23. juli 2018 .
  2. Þorgnyr Einar Albertsson. ?Zuma sagði af ser i skugga vantrausts“ . Visir . Sott 23. juli 2018 .
  3. Mbuyazi, Nondumiso (13. september 2008). ?JZ receives 'death threat' . The Star . bls. 4. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mai 2009 . Sott 23. juli 2018 2008 .
  4. Gordin, Jeremy (31. agust 2008). ?So what are Msholozi's options?“ . Sunday Tribune . Sott 23. juli 2018 .
  5. Lander, Alice (19. desember 2007). ?Durban basks in Zuma's ANC victory“ . BBC News. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. desember 2007 . Sott 23. juli 2018 .
  6. ?Jacob Gedleyihlekisa Zuma“ . The Presidency. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. februar 2009 . Sott 23. juli 2018 .
  7. SA News/Staff Reporter (22. mai 2014). ?Jacob Zuma elected president“ . iafrica.com . Afrit af upprunalegu geymt þann 21. juni 2014 . Sott 23. juli 2018 .
  8. ?SA's Mbeki says he will step down“ . London, UK: BBC News. 20. september 2008 . Sott 23. juli 2018 .
  9. Conway-Smith, Erin (18. desember 2012). ?Jacob Zuma re-elected as head of ANC“ . The Telegraph . Afrit af upprunalegu geymt þann 1. januar 2014 . Sott 27. november 2013 .
  10. Ævar Orn Josepsson. ?Zuma biður suður-afrisku þjoðina afsokunar“ . RUV . Sott 23. juli 2018 .
  11. Kristjan Robert Kristjansson (31. mars 2016). ?Zuma sekur um stjornarskrarbrot“ . RUV . Sott 23. juli 2018 .
  12. ?Budget 2018 is Zuma's Costly Legacy“ . Mail & Guardian . Sott 23. juli 2018 .
  13. Herman, Paul (18. desember 2017). ?Ramaphosa wins ANC presidency ? AS IT HAPPENED“ . News24 (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2017.
  14. ?Time's up: Jacob Zuma has resigned“ . Mail & Guardian . 14. februar 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. februar 2018.
  15. Asgeir Tomasson (29. juni 2021). ?Jacob Zuma i 15 manaða fangelsi“ . RUV . Sott 29. juni 2021 .
  16. Asgeir Tomasson (29. juni 2021). ?Jacob Zuma i 15 manaða fangelsi“ . RUV . Sott 29. juni 2021 .


Fyrirrennari:
Kgalema Motlanthe
Forseti Suður-Afriku
( 9. mai 2009 ? 14. februar 2018 )
Eftirmaður:
Cyril Ramaphosa