Jaakko Hintikka

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jaakko Hintikka (f. 12. januar 1929 - d. 12. agust 2015 ) var rokfræðingur og heimspekingur , fæddur i Vantaa i Finnlandi . Hann var professor við Boston University .

Hintikka vann Rolf Schock verðlaunin i rokfræði og heimspeki arið 2005 ?vegna brautryðjendastarfs sins og framlags til rokgreiningar a hattahugtokum, einkum hugtokunum þekking og skoðun “. Hann er talinn vera upphafsmaður formlegrar þekkingarfræðilegrar rokfræði og brautryðjandi a sviði merkingarfræði i hattarokfræði , sem lagði til formlega merkingarfræði, efnislega hliðstæða merkingarfræði Sauls Kripke . Hintikka er einnig mikilvægur ritskyrandi verka Ludwigs Wittgenstein .

Hintikka var mikilvirkur hofundur og meðhofundur yfir þrjatiu boka og meira en 300 fræðilegra ritgerða um stærðfræðilega og heimspekilega rokfræði, þekkingarfræði , malspeki og visindaheimspeki . Verk hans hafa verið þydd a niu tungumal. Hann var aðalritstjori timaritsins Synthese ( ISSN 0039-7857 ) fra 1962 til 2002 auk þess að vera raðgjafi i ritstjorn annarra timarita.

Hann var fyrsti varaforseti Federation Internationale des Societes de Philosophie , varaforseti Institut International de Philosophie (1993–1996), og meðlimur i American Philosophical Association , alþjoðlegra samtaka um sogu og heimspeki visindanna, meðlimur i Association for Symbolic Logic og stjornarmeðlimur i Philosophy of Science Association .

Valin rit eftir Hintikka [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Greinin er lausleg þyðing a færslu ur ensku Wikipedia sem byggir a upplysingum fra heimasiðu Jaakko Hintikka.