Jurodans

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hollenska Eurodance-hljomsveitin 2 Unlimited slo i gegn með laginu ?Get ready for this“ arið 1991.

Jurodans ( enska : Eurodance ) er rafræn danstonlist undir ahrifum fra Hipphopp-tonlist , Hi-NRG og Hustonlist . Þessi tegund tonlistar atti sitt blomaskeið a 10. aratug 20. aldar . Login einkennast af þungum, hroðum bassatakti, gripandi laglinum og notkun hljoðgervla. Oft eru tvær songkonur sem syngja laglinurnar en karlraddir rappa a milli. Textarnir, sem oft eru a ensku , fjalla gjarnan um skemmtanir, sumarfri og solarstrendur. Tonlistin var oft tengd við solarlanda- og strandferðir ungs folks til staða með fjorugt næturlif eins og Ibiza a Spani . Einstok log naðu mikilli solu en plotur i fullri lengd miklu siður. Dæmi um tonlistarmenn og hljomsveitir sem tengjast þessari tonlistarstefnu eru Alexia , Ice MC , 2 Unlimited , Fun Factory , Culture Beat og Real McCoy .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .