한국   대만   중국   일본 
Julius Caesar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Julius Caesar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Brjostmynd af Cæsari

Gaius Julius Caesar ( latina :  CAIVS IVLIVS CAESAR ) eða Julius Cæsar , stundum ritað Julius Sesar , 12. eða 13. juli um 100 f.Kr. [1] ? 15. mars 44 f.Kr. ) var romverskur herforingi , sagnaritari , stjornmalamaður og siðar einvaldur i Rom .

Æska [ breyta | breyta frumkoða ]

Gaius Julius Cæsar var fæddur i Rom um 100 f.Kr. Hann var af julisku ættinni sem var ein tignasta og elsta patriseaættin i Rom til forna. Cæsar var upphaflega auknefni manna af julionsku ættinni. Siðan hefur nafnbotin Cæsar verið hofð um alla Romarkeisara . Faðir Cæsars het einnig Gaius Julius Cæsar og var meðal annars landstjori i skattlandinu Asiu. Moðir Cæsars het Aurelia Cotta. Foðursystir Cæsars, Julia, var eiginkona Gaiusar Mariusar sem var einn valdamesti maður Romar þegar Cæsar var að vaxa ur grasi. Arið 85 f.kr. lest faðir Cæsars og varð hann þa hofuð fjolskyldunnar. Stuttu siðar giftist Cæsar Corneliu sem var dottir Luciusar Corneliusar Cinna , en hann var helsti stuðningsmaður Gaiusar Mariusar. I æsku Cæsars geisaði borgarastrið a milli Mariusar og Luciusar Corneliusar Sullu . Marius lest arið 86 f.Kr. en stuðningsmenn hans heldu voldum i Romaborg til arsins 83 f.Kr., en þa hertok Sulla borgina og tok ser alræðisvald. Sulla hof að taka fjolmarga stuðningsmenn Mariusar af lifi og senda aðra i utlegð. Tengsl Cæsars við Marius settu hann i hættu og var honum skipað að skilja við Corneliu en Cæsar neitaði og fluði borgina. Cæsar gekk i herinn og helt til Anatoliu , en Romverjar stoðu þa i landvinningum a þvi svæði.

Leiðin til valda [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaf stjormalaferils [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir að Sulla lest, arið 78 f.Kr., sneri Cæsar aftur til Romaborgar þar sem hann klifraði hinn hefðbundna metorðastiga ungra aðalsmanna i Rom ( cursus honorum ). Til að byrja með einbeitti hann ser að lagalegum malaflutningi, þar sem hann varð þekktur fyrir ræðusnilli. Arið 76 f.Kr. fæddist Julia dottir Cæsars og Corneliu en arið 69. f.Kr. lest Cornelia. Arið 68 f.Kr. var Cæsar kosinn kvestor . Arið 63 f.Kr. tryggði hann ser embætti yfirmanns truarleiðtoga i Rom, Pontifex maximus , en þvi embætti helt hann til dauðadags. Arið 62 f.Kr. var hann kosinn pretori og ari seinna landsstjori i Hispaniu Ulterior (i nuverandi suð-austurhluta Spanar ).

Ræðismannsar [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 60. f.Kr. var Cæsar kjorinn ræðismaður fyrir arið 59 f.Kr. A hverju ari voru kjornir tveir ræðismenn og var samstarfsmaður Cæsars maður að nafni Marcus Bibulus. Cæsar og Bibulus naðu ekki vel saman enda var Bibulus hluti af ihaldssama hluta oldungaraðsins, optimates , a meðan Cæsar tilheyrði frjalslynda hlutanum, populares . Ræðismannsar þeirra einkenndist af miklum deilum þeirra a milli um hin ymsu mal, en ljost er að Cæsar var mun valdameiri og talað var um að arið 59 f. Kr. hafi verið ræðismannsar Juliusar og Cæsars en ekki Bibulusar og Cæsars. Cæsar fetaði i forspor bræðranna Tiberiusar og Gaiusar Gracchusar og let afhenda rikisjarðir til fatækra og hermanna og lækka tollheimtu i skattlondum um þriðjung. [2] Til að almenningur gæti fylgst með gerðum oldungaraðsins let Cæsar gefa ut bloð sem voru fest a veggi borgarinnar.

Þremenningasamband [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 59 f.Kr. myndaði Cæsar þremenningasamband með Gnæusi Pompeiusi og Marcusi Liciniusi Crassusi . Markmiðið með bandalaginu var að na fram ollum helstu barattumalum þremenninganna með þvi nota auð, vold og vinsældir þeirra svo hægt væri að sniðganga verklagsreglur lyðveldisins og allar þær hindranir og tafir sem þær gatu haft i for með ser. Crassus var mesti auðjofur Romaborgar og lagði hann fram hið politiska auðvald til að muta, en hann var mjog umdeildur maður vegna rikidæmis sins. Cæsar var i mikilli skuld við Crassus sem hafði að storum hluta fjarmagnað stjornmalaferil Cæsars. Pompeius var vinsælasti og sigursælasti hershofðingi Romaveldis a þessum tima. Bandalagið var treyst með þvi að Pompeius giftist Juliu dottur Cæsars og Cæsar giftist Calpurniu , dottur eins helsta bandamanns Crassusar. Upphaflega var bandalagið leynilegt en stuðningur Pompeiusar og Crassusar við landuthlutanir Cæsars opinberaði samstarf þeirra. Eftir þetta naðu þremenningarnir fram flestum sinum malum, oft með valdniðslu og mutum. Andstæðingar þristjornarinnar attu a hættu að missa lif sitt. Cæsar varð landstjori i Galliu arið 58 f.Kr. að loknu ræðismannsari sinu.

Hernam Galliu [ breyta | breyta frumkoða ]

Vercingetorix gefst upp fyrir Cæsari

Cæsar gersigraði Galliu handan Alpa , nuverandi Frakkland , a sjo arum 58-52 f.Kr. Tiltolulega auðveldur sigur Cæsars yfir Gollum atti ser langan aðdraganda. Gallastriðið var einskonar innbyrðis borgarastyrjold þar sem tekist var a um samskipti við menningarsvið Miðjarðarhafsins en hluti gallisku þjoðarinnar var þegar orðinn þatttakandi i viðskiptakerfi Miðjarðarhafsins og þvi atti Cæsar ofluga bandamenn i Galliu.

Bakgrunnur [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar ræðismannsari i Romaveldi lauk var vaninn að oldungaraðið uthlutaði frafarandi ræðismanni landstjorn. Cæsari var uthlutað landstjorn yfir skoglendi Italiu. Cæsar varð moðgaður yfir þessu enda var markmið oldungaraðsins að takmarka vold hans. Cæsar fekk þessu hnekkt, i krafti þremenningasambandsins, og fekk stjorn yfir Norður-Italiu og Illyricum (norðvesturhluta Balkanskagans ) og þar með stjorn yfir fjorum herdeildum. Cæsar var storskuldugur eftir ræðismannsar sitt og hugðist bæta fjarhag sinn með hernaðar-ransfeng. Upphaflega virðist hann hafa ætlað ser að gera innras i Daciu (nuverandi Rumeniu ) en i Galliu var vaxandi olga vegna asoknar germannskra þjoða vestur og suður um Rin . Gallar skiptust i nokkra þjoðahopa og fjolmargar smaþjoðir sem vildu halda sjalfstæði sinu. Margir þjoðflokkar i Galliu stunduðu viðskipti við Romverja og voru undir ahrifum romverskrar menningar. Borgarsamfelog voru farin að myndast i Galliu og þar reðu hofðingjar sem voru siðmenntaðir og auðugir. Cæsar leit a þa sem bandamenn Romverja og lagði aherslu a verndarhlutverk sitt fyrir þessar þjoðir gegn Germonum. Með þessu var hann lika að hindra að Gallar og Germanar færu að vinna saman, en ekki voru þo alltaf skyr skil a milli þess hvaða hopar toldust vera Gallar og hverjir voru Germanar.

Hernaður gegn Helvetum og Suebum [ breyta | breyta frumkoða ]

Romverjar hofðu þegar nað fotfestu i suðausturhluta Galliu ( Narbonensis ) og stofnað þar skattland. Cæsar tok við storn þess svæðis þegar hann hof hernaðaraðgerðir sinar i Galliu og notaði sem stokkpall fyrir frekari utþennslu Romaveldis norður a boginn. Cæsar myndaði fljotlega tvær nyjar herdeildir til viðbotar við þær fjorar sem hann hafði undir sinni stjorn. Helvetar voru Galliskur þjoðflokkur sem bjo i nuverandi Sviss en vildi færa sig um set ur Olpunum niður a laglendi þar sem Adeui þjoðflokkurinn bjo, en þeir voru bandamenn Romverja. Cæsar akvað að stoðva þessa þjoðflutninga og kom hluta herafla Helveta a ovart þegar hann sigraði þa i orrustunni við Arar . Heildarherafli Helveta var mun stærri en sa sem Cæsar hafði undir sinni stjorn og þvi horfuðu Romverjar en Helvetar eltu þa. Að lokum stoðvaði Cæsar undanhaldið og mætti Helvetum i orrustu við Bibracte . Romverjar hofðu sigur eftir langan bardaga og Cæsar skipaði Helvetum að snua aftur til sins heima.

Næst sneri Cæsar ser að Suebum sem var Germanskur þjoðflokkur upprunninn fra Germaniu handan Rinar. Ariovistus, hofðingi Sueba, hafði leitt þjoð sina til Galliu og fengið þar landsvæði hja galliskum bandamonnum sinum. Þegar Ariovistus heimtaði meira land sneru Gallar ser ti Cæsars og baðu hann um aðstoð. Cæsar skipaði Ariovistusi að stoðva alla folksflutinga yfir Rin en þegar hann varð ekki við þvi let Cæsar til skarar skriða. Ariovistus var a leið til borgarinnar Vesontio (nuverandi Besancon ) en Cæsar naði henni a sitt vald aður en Germanirnir komust þangað og mætti Ariovistusi svo i bardaga eftir misheppnaðar samningaviðræður. Cæsar vann orrustuna og Suebar fluðu aftur austur yfir Rin.

Belgica, Germania og Britannia [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 56 f.Kr. var þremenningasambandið endurnyjað og i kjolfarið tryggðu Pompeius og Crassus ser ræðismannsembættin arið 55 f.Kr. og að þvi loknu sau þremenningarnir til þess að Crassus fekk landstjorn yfir skattlandinu Syrlandi og Pompeius yfir Spani . Einnig fekk Cæsar fimm ara framlengingu a landstjorn sinni i Galliu.

Enn var Cæsar að hjalpa bandamonnum sinum þegar hann reðst gegn Belgum, sem bjuggu i Belgicu (u.þ.b. nuverandi Belgiu ). Belgar voru bandalag nokkurra þjoðflokka sem virðast hafa verið af blonduðum galliskum og germonskum uppruna. Sterkasti belgiski hopurinn var Nervi þjoðflokkurinn og atti Cæsar fullt i fangi með að sigra þa, en þegar hann var buinn að leggja þa að velli var eftirleikurinn auðveldur og Cæsar naði voldum yfir allri Belgicu. Að þessu loknu let Cæsar hermenn sina byggja bru yfir Rin og helt i herferð til Germaniu. Herferðinni var beint gegn Suebum en engir storir bardagar voru haðir og Cæsar sneri til baka yfir Rin og let eyðileggja brunna. Einnig lagði Cæsar undir sig þjoðflokka við Ermasund og arið 55 f.Kr. for hann með flokk yfir til Britanniu (nuverandi Bretlands ) an teljandi arangurs. Arið eftir for Cæsar aftur i herferð til Britanniu og vann afgerandi sigur yfir britonskum þjoðflokki en sneri svo aftur til Galliu. Þessar herferðir hofðu ekki nein varanleg ahrif a atokin i Galliu en nyttust Cæsari i aroðursstriðinu sem hann haði gegn ihaldsoflum i oldungaraðinu þvi almenningur i Romaborg hreifst af frettum af sigrum i svo fjarlægu og framandi landi.

Uppreisn og eftirmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar Cæsar hafði nað stuðningi mikils hluta gallisku þjoðarinnar akvað hann að kalla saman þjoðþing og koma a fot rikisstofnun sem gæti framkvæmt politiskar skipanir hans. En hernaður Cæsars og liðs hans hafði verið miskunnarlaus og fjoldi manns tekinn af lifi og aðrir færðir i þrælkun. Þvi attu margir harma að hefna og bratt gaus upp uppreisn gegn Romverjum i Galliu. Uppreisnarmenn með Vercingetorix , sem var hofðingjasonur, i broddi fylkingar, borðust ut i sveitunum og skildu eftir sig sviðna jorð svo að Romverjar gatu ekki aflað ser vista. En Cæsari, með aðstoð germansks riddaraliðs, tokst að bæla uppreisnina niður. Urslitaorrusta var hað, arið 52 f.Kr., við Alesiu þar sem Romverjar knuðu fram sigur eftir harðan bardaga. Að uppreisn Vercingetorixar lokinni hafði Cæsar alla Galliu a sinu valdi og gerði hana að romversku skattlandi.

Cæsar skrifaði bok um Gallastriðið sem stoð i 7 ar. Þar rettlætir hann gerðir sinar og er bokin varnarit vegna asakana fra Rom um að hann hafi farið ut fyrir verksvið sitt og verið með oþarfa hernað. Hann segir að soknir hans og innlimun hafi verið varnarstrið til að bæla niður vandamal i landinu. ?Bokin er aroðursrit , full af dulbunu sjalfholi til að sanna eigið agæti, gofugmennsku, hogværð, raðdeild og kænsku.“ [3] I Romaveldi eftir Will Durant segir ?Gallastrið Sesars er ekki einungis varnarrit: Skyrleiki frasagnarinna og hinn fagaði einfaldleiki hefur skipað þvi a tignarsess i latneskum bokmenntum “.

Borgarastrið [ breyta | breyta frumkoða ]

Gosbrunnur með styttu af Cæsari

Þremenningasambandi slitið [ breyta | breyta frumkoða ]

A meðan dvol Cæsars i Galliu stoð liðaðist þremenningabandalagið i sundur. Arið 54 f.Kr. lest Julia, dottir Cæsars og eiginkona Pompeiusar, i barnsburði. Hjonaband Pompeiusar og Juliu virðist hafa verið naið og hafði hjalpað til við að styrkja samband Pompeiusar og Cæsars. Crassus, sem hafði verð skipaður landssjori i Syrlandi , vildi na frama og vinna lond sem herforingi eins og Cæsar og Pompeius. Parþia la austan við Syrland og þangað helt Crassus með her en fell i orrustunni við Carrhae 53. f.Kr. Segja ma að andlat Juliu og Crassusar hafi gert utaf við þremenningasambandið.

Atok við Pompeius [ breyta | breyta frumkoða ]

Pompeius, sem var landsstjori a Spani, sat i Rom og hafði snuist a sveif með ihaldsmonnum ( optimates ) þar sem lyðssinnar ( populares ) voru farnir að verða uppvoðslusamir. Pompeius studdi oldungaraðið sem heimtaði að Cæsar myndi leysa upp her sinn er landsstjoratima hans i Galliu lyki. Cæsar neitaði þessu og arið 49 f.Kr. helt hann með her sinn i heimildarleysi yfir Rubicon-fljot , sem skilur að Galliu Cisalpinu og Italiu . Við þessa akvorðun sina mælti Cæsar hin fleygu orð: ?teningunum er kastað“ [?lea iacta est] og atti við að nu skyldi hann gera upp við Pompeius. Cæsar helt til Romar með her sinn en Pompeius horfaði til Balkanskaga þar sem hann kom ser upp herliði. 48. f.Kr. Helt Cæsar a eftir honum og haðu þeir orrustu við Farsalos a Grikklandi og hafði Cæsar sigur. Pompeius fluði til Egyptalands þar sem hann var veginn af monnum faraos þegar hann gekk þar a land; það gerðu þeir til að reyna að tryggja ser stuðning Cæsars.

Egyptland og frekari atok [ breyta | breyta frumkoða ]

Cæsar sigldi til Alexandriu a eftir Pompeiusi. Þar reyndi hann að miðla malum systkinanna Ptolemajosar og Kleopotru sem gerðu bæði tilkall til krununar. Cæsar kom Ptolemajosi fra voldum og setti Kleopotru i hasætið. Kleopatra og Cæsar eignuðust sonin Ptolemajos Cæsar og gekk hann undir heitinu Cæsarion (Litli Cæsar). Cæsar sneri aftur til Romar asamt Kleopotru og Litla Cæsari eftir að hafa sigrað i orrustu i Litlu Asiu þar sem hann ?kom, sa og sigraði“. Þessu næst sneri Cæsar ser að stuðningmonnum Pompeiusar og sigraði Metellus Scipio , Cato yngri og Juba konung i Numidiu i orrustunni við Thapsus i norður-Afriku. Synir Pompeiusar, Gnajus og Sextus, hofðu fluið til Hispaniu og Cæsar for a eftir þeim. Hann mætti þeim i orrustunni við Munda og knuði fram sigur en sagðist siðar hafa þurft að berjast fyrir lifi sinu. Að þessu ollu loknu bles Cæsar til sigurgongu i Rom og kom Kleopatra opinberlega fram við hlið hans. Cæsar var giftur Calpurniu og bjo með henni i Rom en hann var lika i sambandi við Kleopotru sem bjo i einkaholl handan Tiberfljots. Kleopatra vildi að Cæsar stofnaði konungsveldi Romar og settist að i Alexandriu þar sem hun yrði drottning.

Einvaldur [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 46 f.Kr. hafði Cæsar nað ollu Romveldi a sitt vald og let hann oldungaraði gefa ser alræðisvald til 10 ara. Tveimur arum siðar tok hann ser alræðisvald til æviloka sem urðu i mars sama ar. Cæsar var snjall stjornmalamaður og kom a ymsum umbotum i stjornkerfinu. Hann fjolgaði i oldungaraðinu upp i 900 og tilnefndi nyja oldunga sem voru honum hliðhollir ur ymsum þjofelagshopum og ur ymsum skattlondum. Hann lækkaði skatta i skattlondum, skipti londum milli hermanna sinna og fatækra. Hann reyndi að stemma stigu við þrælahaldi með logum. Hann sendi tugi þusunda fatækra borgara i Rom, sem landnema til nylendna sinna. Hinum fatæklingunum veitti hann vinnu við byggingaframkvæmdir . Hann tok upp timatal með egypsku sniði sem var nefnt, julianska timatalið og er dagatalið þar með fellt að gangi solarinnar i stað tunglsins. 365 dagar eru i arinu og hlauparsdagur fjorða hvert ar. Hann tryggði gengi gjaldmiðils með þvi að sla mynt ur gulli og setti reglur um vexti og gjaldþrot . Hann kom a skipulagi og stjorn i Romaveldi.

Fyrirsat og vig Cæsars [ breyta | breyta frumkoða ]

Nokkrir fyrrum felagar Cæsars ottuðust að hann ætlaði ser að afnema lyðveldið og skipa sjalfan sig konung. Þeir logðu þvi a raðin með að ryðja honum ur vegi aður en að það yrði um seinan. I mars 44 f.Kr. , þegar Cæsar var a leið inn i oldungaraðið, var honum veitt fyrirsat og hann stunginn til bana. Helstu samsærismenn um vig Cæsars voru Brutus og Cassius . Brutus var sonur Serviliu Cæpionis sem var hjakona Cæsars og var orðromur a kreiki um að Brutus hafi i raun verið sonur Cæsar, en það verður að teljast oliklegt þar sem Cæsar var liklega ekki nema fimmtan arum eldri en Brutus. Sagan segir að þegar Cæsar sa Brutus meðal samsærismanna hafi hann mælt a forngrisku ?και συ τεκνον?“, sem utleggst a islensku ? einnig þu, barn? “. [4] en samkvæmt oðrum heimildum fell hann an þess að mæla orð. [5] Shakespeare leggur Cæsari i munn lokaorðin odauðlegu ? Et tu, Brute? “, sem er latina og þyða ma ? þu lika, Brutus? “.

Þegar erfðaskra Cæsars var skoðuð, að honum latnum, kom i ljos að hann arfleiddi Gaius Octavianus , frænda sinn, að auðæfum sinum. Cæsar var ommubroðir Octavianusar, sem var 18 ara þegar þetta gerðist. Octavianus og Marcus Antonius , einn af helstu bandamonnum Cæsars, sameinuðust gegn banamonnum Cæsars, en siðar urðu þeir sjalfir andstæðingar og tokust a um voldin. Það endaði með þvi að Octavianus stoð upp sem sigurvegari og varð fyrsti keisari romaveldis.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. I flestum sogu- og handbokum er fæðingarar Caesars sagt vera 100 f.Kr. en sumir fornfræðingar hafa leitt likur að þvi að hann hafi verið fæddur arið 101 f.Kr. eða 102 f.Kr. Sja Ward, Heichelheim og Yeo (2003): 189, nmgr. 2.
  2. Durant, Romaveldi bls. 204.
  3. Veraldarsaga Fjolva bls: 149.
  4. Suetonius, Divus Julius LXXXII.
  5. Plutarkos, Caesar 66.6-7.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

C. Iulii Caesaris quae extant, 1678
  • Durant, Will, Romaveldi , fyrra bindi (Reykjavik: Mal og menning, 1993).
  • Dora Hafsteinsdottir og Sigriðar Harðardottir (ritstj.), Islenska alfræðiorðabokin þriðja bindi. (Reykjavik: Bokautgafan Orn og Orlygur, 1990).
  • Sigurður Ragnarsson, Heimsbyggðin, saga mannkyns fra ondverðu til nutiðar (Reykjavik: Mal og menning, 1995).
  • Þorsteinn Thorarensen, Veraldarsaga Fjolva, saga mannkyns fra steinold til geimaldar , sjotta bindi. (Reykjavik: Fjolvautgafan, 1979).
  • Ward, Allen M., Fritz M. Heichelheim og Cedric A. Yeo, A History of the Roman People 4. utg. (Upper Saddle River, NJ: Prentice Hall, 2003).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]