한국   대만   중국   일본 
Juanveldið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Juanveldið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Juanveldið 1294.

Juanveldið ( kinverska : 元朝; pinyin : Yuanchao; mongolska : Их Юань улс) var mongolskt ættarveldi sem rikti yfir Kina fra 1271 til 1368 a eftir Songveldinu og a undan Mingveldinu . Það var stofnað af Kublai Kan , barnabarni Djengis Khan , stofnanda Mongolaveldisins i Asiu . Að nafninu til rikti Kublai Kan lika yfir allri Norður-Asiu allt til Russlands þar sem hann hafði erft storkanstitilinn , en i reynd viðurkenndi aðeins eitt af hinum kanotunum yfirrað hans. Eftirmenn hans reyndu ekki að taka upp storkanstitilinn og kolluðu sig keisara i Kina. Smam saman misstu Juankeisararnir voldin yfir heruðum sinum i Mongoliu og misstu um leið ahrif i Kina. A endanum fell veldi þeirra þegar nokkrir hirðmenn gerðu hallarbyltingu og gerðu Zhu Yuanzhang að fyrsta keisara Mingveldisins.

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .