한국   대만   중국   일본 
Josefos Flavios - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Josefos Flavios

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Josefos Flavios , oft nefndur Josefos sagnaritari , ( 37 ? um 100 ) var Gyðingur fra Galileu og þekktur sem helsti sagnfræðingur Gyðinga a fornold . Hann tok beinan þatt i uppreisn Gyðinga 64 ? 70 og var viðstaddur eyðileggingu Jerusalem og musterisins.

Ævisaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Josefos var af goðum ættum presta og jafnvel æðstupresta. I ævisogu sinni rekur hann ættir til Hasmonea, oftar þekktir sem Makkabear, en þeir stofnuðu sjalfstætt riki i Palestinu a annarri old fyrir okkar timatal.

I upphafi striðsins var hann tekinn til fanga af romverska hershofðingjanum Vespasianusi sem sendur hafði verið af Nero keisara að berja niður uppreisnina. Hann lysir þvi sjalfur i ævisogu sinni hvernig hann stjornaði aðgerðum i Galileu gegn Romverjum en sveik felaga sina og gaf sig a vald Vespasianusar hershofðingja um leið og Romverjar birtust. Þar sem hann var af goðum ættum og hattsettur meðal andstæðinganna hefur hann fengið sæmilega goða umonnun. Hann segist hafa spað fyrir um það við Vespasianus að hann yrði næsti keisari enda ættu messiasarspadomar Bibliunnar við hann. Þetta þotti með olikindum enda ekkert brottfararsnið a Nero keisara auk þess sem Vespasianus var ekki af julionsku ættinni sem allir keisarar hofðu tilheyrt.

Stuttu seinna framdi Nero sjalfsmorð og Vespasianus lagði af stað til Romar að heimta keisaratignina en Titus sonur hans tok við stjorn hersins. Samkvæmt Josefosi voru þeir feðgar svo anægðir með að spadomurinn hafði ræst að þeir ættleiddu hann inn i ætt sina, flavionsku ættina, og nefnist hann Josefos Flavios (rettara Titus Flavius Josefus) eftir það. Vespasianus varð keisari arið 69 og rikti i tiu ar en Titus tok siðan við af honum og rikti i tvo ar.

Bækur Josefusar [ breyta | breyta frumkoða ]

Bokin um Gyðingastriðin eru skrifuð að beiðni þeirra feðga Vespasianusar og Titusar og kom væntanlega ut stuttu eftir að striðinu lauk endanlega arið 73 . Hun er skrifuð a arameisku , moðurmal Josefosar, en seinna þyddi hann hana a grisku með aðstoð annarra. Aðeins eru til griskar utgafur af ritinu. Tuttugu arum seinna skrifaði hann helsta rit sitt, Sogu Gyðinga en þa var Domitianus orðinn keisari, broðir Titusar.

Arið 97 skrifaði hann rit þar sem hann svarar gagnryni a soguriti sinu. Grikkinn Apion dro i efa að fornsogur af Gyðingum gætu verið sannar og benti meðal annars a að Herodotos sagnfræðingur sem skrifaði um þjoðir heims a fimmtu old f.o.t. minnist ekkert a Gyðinga.

Arið 99 skrifaði hann ævisogu sina . Þa er flavianska ættin fallin fra voldum fyrir nokkru og Trajanus orðinn keisari.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Rit Josefusar i þyðingu William Whiston“ .
  • ?Um Flavius Josephus hja livius.org“ .