Jonas fra Hriflu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Jonas Jonsson fra Hriflu )
Jonas fra Hriflu
Jonas fra Hriflu arið 1934.
Doms- og kirkjumalaraðherra
I embætti
28. agust 1927  ? 20. april 1931
I embætti
20. agust 1931  ? 3. juni 1932
Personulegar upplysingar
Fæddur 1. mai 1885
Hriflu i Barðardal , Islandi
Latinn 19. juli 1968 (83 ara) Reykjavik , Islandi
Stjornmalaflokkur Framsoknarflokkurinn
Maki Guðrun Stefansdottir (g. 1912)
Born 2
Haskoli Lyðhaskolinn i Askov
Kennarahaskolinn i Kaupmannahofn
Starf Stjornmalamaður

Jonas Jonsson (fæddur a Hriflu i Suður-Þingeyjarsyslu , 1. mai 1885 , dainn i Reykjavik 19. juli 1968 ), oftast kenndur við fæðingarstaðinn og nefndur Jonas fra Hriflu , var islenskur stjornmalamaður sem naut mikilla ahrifa i islensku þjoðfelagslifi a fjorða og fimmta aratugnum. Jonas var formaður Framsoknarflokksins i tiu ar og doms- og kirkjumalaraðherra 1927 ? 1932 . Jonas var mjog umdeildur maður a sinni tið.

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Jonas stundaði nam við Moðruvallaskola og er sagt að þar hafi forystuhæfileikar hans komið i ljos fyrir alvoru. Hann sotti um inngongu i Latinuskolann i Reykjavik arið 1905 , en hann hafði att i miklum brefasamskiptum við skolapilta i Framtiðinni og taldi sig loksins hafa safnað nægum fjarmunum til að standa straum af skolagongunni. Skemmst er fra þvi að segja að rektor skolans, Steingrimur Thorsteinsson , hafnaði umsokninni a þeirri forsendu að Jonas væri of gamall.

Jonas safnaði þa styrkjum til nams við lyðhaskolann i Askov i Danmorku og helt siðan til Englands og nam við Ruskin College i Oxford . Sa skoli var rekinn af bresku samvinnuhreyfingunni og verkalyðshreyfingunni og ma segja að hann se fyrsti verkamannahaskolinn i heimi. Jonas hafði fra blautu barnsbeini verið mikill ahugamaður um ensku og taldi sig þvi sla tvær flugur i einu hoggi með þvi að fara þangað; hann lærði ensku og kynntist nyjum straumum.

Eftir nam - Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Við komuna heim til Islands arið 1909 snerist hann gegn nyrikum Islendingum. Stuttu eftir komuna hof hann afskipti af stjornmalum og varð landskjorinn þingmaður arið 1922 og domsmalaraðherra 1927 . Hann hafði þo verið viðloðandi stjornmal mun lengur og er hann talinn hafa verið sa sem ruddi nyrri flokkaskipan braut i landinu og þannig riðlað gamla valdahlutfallinu i landinu. Þa tok hann sem domsmalaraðherra margar ovinsælar akvarðanir og spunnust af miklar deilur. Ber þar helst að nefna læknadeiluna , fimmtardomsfrumvarpið og Islandsbankamalið .

Jonas sat a Alþingi fra 1922 til 1949 fyrir Framsoknarflokkinn . Hann var doms- og kirkjumalaraðherra 1927 ? 1932 .

Jonas var formaður Framsoknarflokksins a arunum 1934-1944.

Onnur storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Jonas skrifaði mikið, bækur, bokarkafla og greinar i bloð og timarit einkum um alls konar þjoðfelagsmal ekki sist um samvinnumal. Hann var otull hvatamaður að stofnun Menntaskolans að Laugarvatni og færði skolanum hvitblaann að gjof.

Eitt og annað [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Jorðin Hrifla, sem Jonas er kenndur við, var talin einhver ryrasta jorð sveitarinnar og til að bæta grau ofan a svart var þar gestanauð mikil og þess vegna olst Jonas upp við sarustu fatækt, enda tiðkaðist ekki a þeim timum að gestir greiddu veittan beina. Gat það orðið verulega utlatasamt fyrir þa sem i alfaraleið bjuggu.
  • Arið 1941 fluttu Jonas og fjolskylda hans i nytt og veglegt ibuðarhus að Havallagotu 24 , sem nefnt var Hamragarðar . Husið var gjof Sambands islenskra samvinnufelaga til sins gamla foringja, en Jonas var um arabil skolastjori Samvinnuskolans .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Sigurður Kristinsson
Formaður Framsoknarflokksins
( 1934 ? 1944 )
Eftirmaður:
Hermann Jonasson


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .