한국   대만   중국   일본 
Jon Skulason - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jon Skulason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jon Skulason ( 11. november 1736 ? 10. mars 1789 ) var varalandfogeti a Islandi fra 1763 til dauðadags, eða i 23 ar.

Jon var sonur Skula Magnussonar landfogeta og Steinunnar Bjornsdottur konu hans. Hann var elstur barna þeirra og fæddur fyrir hjonaband. Hann utskrifaðist ur Holaskola 1753 og for siðan til nams við Kaupmannahafnarhaskola og utskrifaðist þaðan með logfræðiprof 1755. Hann varð siðan aðstoðarmaður foður sins og þann 22. juni 1763 var hann skipaður varalandfogeti og var heitið landfogetaembættinu þegar það losnaði. Hann fekk það hins vegar aldrei þvi hann do a undan foður sinum, sem gegndi embættinu allt til 1793 .

Jon bjo alla tið hja Skula i Viðey og andaðist þar. Hann var nokkuð drykkfelldur og var samband þeirra feðga oft stormasamt. Kona Jons var Ragnheiður Þorarinsdottir (d. 29. desember 1819), dottir Þorarins Jonssonar syslumanns a Grund . Þau attu aðeins einn son, Jon Jonsson Vidoe. Hann var um tvitugt og hafði lokið studentsprofi þegar faðir hans lest. Afi hans sendi hann til Reykjavikur asamt tveimur fongum sem hann hafði hja ser i gæslu til að sækja veislufong i erfidrykkjuna en a leiðinni til baka drukknuðu þeir allir a Viðeyjarsundi og er talið að fangarnir hafi verið olvaðir og orðið osattir og þvi hafi batnum hvolft. Sagt er að þegar Skula gamla var sagt fra lati sonarsonarins hafi hann sagt: ?Goldið hef eg nu landskuldina af Viðey.“

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Candidati juris. Timarit hinsi islenzka bokmenntafelags, 3. argangur 1882“ .
  • ?Viðey. Viðreisn og hofðingjasetur. Lesbok Morgunblaðsins, 29. januar 1983“ .