Johanna af Bourbon, Frakklandsdrottning

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kryning Johonnu drottningar.

Johanna af Bourbon ( 3. februar 1338 ? 6. februar 1378 ) var drottning Frakklands fra 1364 til dauðadags, eiginkona Karls 5. Frakkakonungs. Hun var af Valois-ætt eins og hann.

Johanna var fædd i Vincennes , dottir Peturs 1. , hertoga af Bourbon, og konu hans Isabellu af Valois , sem var yngri halfsystir Filippusar 6. Frakkakonungs. Broðir hennar var Loðvik 2. , hertogi af Bourbon, en einnig atti hun fimm yngri systur, þar a meðal Blonku , drottningu af Kastiliu, sem var myrt af eiginmanni sinum, Petri grimma Kastiliukonungi.

Johanna giftist kronprinsi Frakklands, siðar Karli 5., arið 1350, þegar þau voru bæði tolf ara. Þau voru skyld i annan og þriðja lið þar sem moðir Johonnu var afasystir Karls. I orrustunni við Poitiers 1356 fell faðir Johonnu en Johann konungur, faðir Karls, var tekinn hondum og eftir það tok Karl i raun við stjorn rikisins þott faðir hans sneri aftur um skeið. Hann do svo 1364 og þa urðu Karl og Johanna konungur og drottning.

Hjonaband þeirra virðist hafa verið gott en Johanna atti við geðræna erfiðleika að striða eins og faðir hennar, afi og broðir. Hun brotnaði alveg niður eftir fæðingu sjounda barns sins. Þegar hun var að þvi komin að fæða niunda barnin snemma ars 1378 vildi hun fara i bað en læknar hennar reðu henni fra þvi. Hun let það þo sem vind um eyru þjota og tok ser bað en fekk hriðir og do af barnsforum. Karl konungur syrgði hana akaft og do sjalfur tveimur arum siðar.

Aðeins tveir synir þeirra komust til fullorðinsara, Karl 6. , sem sjalfur var geðveikur, og Loðvik hertogi af Orleans. Yngsta dottirin, Katrin, lifði foreldra sina en do tiu ara gomul og hafði þa verið gift i tvo ar.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]