한국   대만   중국   일본 
Johann Sorkvisson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Johann Sorkvisson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mynt slegin a riksstjornararum Johanns.

Johann Sorkvisson ( 1201 ? 10. mars 1222 ) eða Jon Sorkvisson var konungur Sviþjoðar fra 1216 til dauðadags.

Johann var sonur Sorkvis yngri Sviakonungs og Ingigerðar , dottur Birgis Brosa jarls. Hann var sjo ara þegar faðir hans var rekinn fra voldum og Eirikur Knutsson tok við. Eirikur do svo ovænt ur hitasott arið 1216. Rikissa drottning var þunguð og ol son nokkru eftir lat manns sins og var honum gefið nafnið Eirikur . Sænski aðallinn vildi þo ekki fa kornabarn a konungsstol og valdamiklir ættingjar Johanns i moðurætt studdu kosningu hans. Pafi, sem nokkrum arum fyrr hafði stutt Sorkvi yngri gegn Eiriki Knutssyni, lagðist nu a sveif með Eiriki hinum unga en ur varð að Johann var kosinn. Hann var þo ekki fullveðja sjalfur og var ekki kryndur fyrr en 1219 . Honum er svo lyst að hann hafi verið bernskur og afar mildur og goðviljaður.

Johann for i misheppnaða kristniboðsferð til Eistlands 1220 . Eftir að hann var sjalfur farinn heim fellu frændi hans, Karl daufi jarl, og Karl Magnusson biskup i orrustu við Eista. Raunar kom i ljos að bæði Danir og Þjoðverjar hofðu verið a ferð i Eistlandi og voru bunir að kristna flesta heiðingjana.

Johann do ogiftur og barnlaus 1222. Hann var siðasti konungurinn af Sorkvisætt og Eirikur hinn smamælti og halti, sem var nu orðinn sex ara gamall, tok við krununni.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Eirikur Knutsson
Sviakonungur
( 1216 ? 1222 )
Eftirmaður:
Eirikur hinn smamælti og halti