Internet Archive

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Merki Internet Archive.

Internet Archive er stafrænt gagnasafn sem geymir ymis konar stafræn gogn, þar a meðal vefsiður , hugbunað , hljoðskrar , kvikmyndir og milljonir stafrænna endurgerða af bokum . Internet Archive er sjalfseignarstofnun staðsett i Richmond i San Francisco , Kaliforniu . Stofnunin berst lika fyrir frjalsu og opnu Interneti . I januar 2023 voru yfir 36 milljon bækur og 780 milljarðar vefsiðna varðveitt hja stofnuninni. Aðgangur að vefsiðum sem stofnunin varðveitir er i gegnum hugbunaðinn Wayback Machine sem stofnunin hefur þroað.

Internet Archive var stofnað arið 1996 af bandariska tolvunarfræðingnum Brewster Kahle sem þa vann fyrir leitarvelina Alexa Internet . Sama ar hof Internet Archive að safna og varðveita vefsiður i miklu magni. Safnið varð aðgengilegt almenningi arið 2001. Arið 2003 stoð Internet Archive að þroun serhæfðrar vefkonguloar (skriðils) til að safna vefsiðum i samstarfi við norrænu landsbokasofnin, sem fekk heitið Heritrix . Sama ar voru samtokin International Internet Preservation Consortium stofnuð af 12 landsbokasofnum i kringum varðveislu a vefsiðum.

Landsbokasafn Islands hof að safna vefsiðum með Heritrix-hugbunaðinum arið 2004 fyrir Vefsafnið . Internet Archive gaf siðan safninu afrit af þeim islensku vefsiðum sem stofnunin hafði safnað fra 1996.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .