Internasjonalinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Alþjoðasongur verkalyðsins eða Internasjonalinn , (oft uppnefndur Nallinn a islensku. Het upphaflega a fronsku , l'Internationale ) er þekktasti songur jafnaðarmanna og kommunista , og er með auðþekkjanlegustu logum heims. Upphaflega textann skrifaði Eugene Pottier arið 1870 , en lagið samdi Pierre Degeyter arið 1888 (textinn var upphaflega saminn við La Marseillaise ).

Internasjonalinn varð eins konar einkennissongur alþjoðlegu sosialistahreyfingarinnar a seinni hluta nitjandu aldar, og hefur að nokkru haldið þvi hlutverki. Hann var notaður sem þjoðsongur Sovetrikjanna fra 1917 til 1944. Sveinbjorn Sigurjonsson þyddi Internasjonalinn a islensku.