Ibn Battuta

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ibn Battuta

Abu Abdullah Muhammad Ibn Battuta ( arabiska : ??? ??? ???? ???? ??? ????? ) ( 24. februar 1304 ? 1368 / 1377 ) var marokkoskur berbi , sunni-islamsfræðingur og logfræðingur sem er best þekktur fyrir ferðir sinar um nanast allan hinn islamska heim a hans tið. Hann ferðaðist meðal annars til nuverandi Pakistans , Indlands , Maldiveyja , Sri Lanka , Suðaustur-Asiu og allt til Kina .

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .