Hvitblæði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Beinmergur ur sjuklingi með braðahvitblæði

Hvitblæði er flokkur krabbameina sem eiga vanalega upptok sin i beinmergnum . I bloðinu finnst svo mikið af oeðlilegum og vanþroskuðum hvitum bloðfrumum . [1] Einkenni eru vanalega blæðing, marblettir, þreytutilfinning, hiti, og veikindagirni, og sja ma að oll þessi einkenni tengjast þvi að maður er ekki með nægilegt magn af eðlilegum bloðfrumum. Hvitblæði ma greina með bloðprufu eða beinmergsastungu. [2]

Beinar orsakir hvitblæðis eru ekki þekktar, en talið er að sjukdominn megi rekja til samblondu erfða- og umhverfisþatta. Ahættuþættir eru meðal annars reykingar , jonandi geislun , akveðin efni eins og bensen , fyrri saga um krabbameinsmeðferð, og Downs-heilkenni . [3]

Til eru margar mismunandi gerðir, helstu gerðirnar eru:

  • Bratt eitilfrumuhvitblæði
  • Hægfara eitilfrumuhvitblæði
  • Bratt mergfrumuhvitblæði
  • Hægfara mergfrumuhvitblæði

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað er hvitblæði og hver eru einkennin?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hvernig er hvitblæði meðhondlað?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hvað er braðahvitblæði og hvað er gert við þvi?“ . Visindavefurinn .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Leukemia“ . NCI . Afrit af upprunalegu geymt þann 27. mai 2014 . Sott 13. juni 2014 .
  2. ?What You Need To Know About™ Leukemia“ . National Cancer Institute . 23. desember 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. juli 2014 . Sott 18. juni 2014 .
  3. Hutter, JJ (Jun 2010). ?Childhood leukemia“. Pediatrics in Review . 31 (6): 234?41. doi : 10.1542/pir.31-6-234 . PMID   20516235 .
   Þessi heilsu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .