한국   대만   중국   일본 
Hugo Banzer - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hugo Banzer

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hugo Banzer

Hugo Banzer Suarez ( 10. mai , 1926 ? 5. mai , 2002 ) var i tvigang forseti Boliviu ; i fyrra skiptið, fra 21. agust 1971 til 21. juli 1978 var hann einræðisherra sem komst til valda i kjolfar herforingjabyltingar , og i siðara skiptið sem kjorinn forseti. I valdatið hans varð Bolivia þatttakandi i Kondoraætluninni sem folst i kugun og morðum a vinstrisinnum i morgum londum Suður-Ameriku . Politiskir andstæðingar voru fangelsaðir og i sumum tilvikum pyntaðir. Efnahagur landsins batnaði hins vegar vegna betri aðgangs að erlendu lansfe. Framan af studdu hægriflokkarnir hann i valdastoli en 1974 bannaði Banzer alla starfsemi stjornmalaflokka i landinu. Honum var a endanum steypt af stoli af herforingjum undir stjorn David Padilla sem boðaði til kosninga. Banzer stofnaði þa hægri-ihaldsflokkinn Accion Democratica Nacionalista og bauð sig fram til forseta a ny. Það tokst ekki fyrr en arið 1997 þegar hann var 71 ars gamall. Hann var forseti arið 2000 þegar Vatnsstriðið i Cochabamba atti ser stað.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .