한국   대만   중국   일본 
Hugmyndafræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hugmyndafræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hugtakið hugmyndafræði er fra þvi um 1800 og merkti upphaflega heildstæða lysingu a samfelaginu asamt hugmyndum um hvernig skyldi breyta þvi til hins betra. Merking orðsins hefur vikkað siðan og það færst nær þvi að merkja hvern þann hugsunarhatt sem einkennir einhvern hop eða menningarsamfelag. Enn er orðið þo ser i lagi notað um felagspolitiska stefnuskra hops eða hreyfingar. [1]

Hugtakið var fyrst sett fram af franska heimspekingnum Antoine Louis Claude Destutt , comte de Tracy (20. juli 1754 ? 9. mars 1836). Destutt vann að rannsoknum a ?visindum hugmynda“ og beindi sjonum sinum að rannsokninni sjalfri en ekki viðfangsefni hennar. Hann greindi fræðigreinina i þrennt, þ.e. hugmyndafræði, framsetningu hugmynda og afleiddum niðurstoðum hugmynda.

Hugtakið kom fram a miklum umbreytingatima i Evropu a dogum fronsku byltingarinnar mikilli grosku i heimspeki- og stjornmalaumræðu . I upphafi var hugtakið einungis notað i þjoðfelagsumræðu i þeirri merkingu sem ofan greinir.

I seinni tið hefur merkingin orðið viðari og siðustu ar hefur hugtakið verið ofnotað og þannig fengið merkinguna að hugmyndafræði se lysing a markmiðum, forsendum þeirra og hvernig viðkomandi hyggist na þeim markmiðum og getur att við nanast hvað sem er. Þannig er talað um ?hugmyndafræði“ leikskolans Naustatjarnar [2] , hugmyndafræði Tonagulls, tonlistarskola fyrir born [3] og þannig mætti afram telja.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Haukur Mar Helgason og Þorsteinn Vilhjalmsson. ?Hvað er hugmyndafræði?“. Visindavefurinn 19.6.2000. (Skoðað 23.7.2008).
  2. ?heimasiða Naustatjarnar, skoðað 24. juli 2008“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 12. mai 2008 . Sott 25. juli 2008 .
  3. [1] [ ovirkur tengill ] Heimasiða Tonagulls, skoðuð 24. juli 2008