Huang Xianfan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Huang Xianfan
黃現?
Utskriftarmynd af Huang fra fjorða aratuginum.
Fæddur 13. november 1899
Dainn 18. januar 1982 (82 ara)
Guilin , Kina
Þjoðerni Kinverskur
Menntun Kennarahaskolinn i Beijing
Storf Sagnfræðingur, mannfræðingur, kennari
Flokkur Kinverski lyðræðislegi bænda- og verkamannaflokkurinn
Maki Liu Lihua (???)
Born 9

Huang Xianfan (skrifað með hefðbundnum kinverskum taknum : 黃現? , með einfolduðum taknum : ??? , umskrifað með pinyin : Huang Xianfan, umskrifað með aðferð Wade-Giles : Huang Hsien-fan) (f. 13. november 1899 , d. 18. januar 1982 ) var kinverskur sagnfræðingur , þjoðfræðingur, malvisindamaður og alþyðufræðimaður. Hann var einnig upphafsmaður þeirra haskolann i Lijian,og stofnanda Skoli i Bagui. Huang er almennt talinn meðal helstu brautryðjenda i kinverskur mannfræði a 20. old. [1]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Huang fæddist i Fusui i Guangxi-heraði. Hann varð student fra menntaskola arið 1922. Huang hof nam i malvisindi 1923, en bratt kom i ljos að hann hafði meiri ahuga a sagnfræði, og þa einkum sogu Kina .A namsarunum hafði hann einsett ser að verða sagnfræðingur. Þa nam hann kinverskur sagnfræðisagnfræði og mannfræði við Kennara haskolann i Beijing , og brautskraðist þaðan með graðu i fornaldarsogu og mannfræði arið 1935. Hann helt þa til Japans þar sem hann stundaði framhaldsnam við haskolann i Tokyo , og brautskraðist þaðan lokið meistaraprofi i kinverskur fornaldarsogu arið 1937.

Eftir að Huang kom aftur heim, arið 1938 varð hann lektor Haskolann i Guangxi. Hann var vinsæll fyrirlesari, bæði i Haskolanum og utan hans. 1940, fekk hann stoðu sem dosent við Haskolann i Guangxi og arið 1941 var Huang skipaður professor i sagnfræði við Haskolann. Hann var professor i sagnfræði við Kennara haskolann i Guangxi 1953-1982. Arið 1954 var Huang kosinn a þing.

Huang serhæfir sig i sogu Kina hins forna, bæði stjornmalasogu og þjoðernisminnihlutisogu. Hann skrifaði einnig fjolda blaða- og timaritagreina um islensk malefni, sagnfræði, þjoðfræði og fleira. Frægustu rit hans eru Kinverskur Sagnfræði, Sagnfræði i Zhuang(kinverskur þjoðernisminnihluti). Skrifum hans ma skipta i þrju timabil.

  • 1932 ? 1940 ritaði hann aðallega soguleg rit.
  • 1941 ? 1949 skrifaði hann rit um þjoðfræði og mannfræði
  • 1949 ? 1981 skrifaði hann rit um malvisindi og þjoðernisminnihlutisogu.

Huang er almennt talinn meðal helstu brautryðjenda i kinverskur þjoðfræði og stofnanda zhuangskum fræðum( enska :Zhuang studies). [2] Hann varð einhver mesti fræðimaður i kinverskur þjoðernisminnihluti a 20. old. [3]

Helstu ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kinverskur Sagnfræði (Ⅰ-Ⅲ,1932-1934)
  • Nong Zhigao ( 1983 ).
  • Sagnfræði i Zhuang (1957, 1988) [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?einfolduðum taknum: stofnanda mannfræði Kina:Huang Xianfan“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 1. juli 2017 . Sott 20. januar 2010 .
  2. enska:Zhuang studies
  3. ?einfolduðum taknum: stofnanda mannfræði Kina:Huang Xianfan“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 22. mars 2012 . Sott 12. september 2011 .
  4. enska:General History of the Zhuang

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]