한국   대만   중국   일본 
Hreppur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hreppur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hreppur (skammstafað -hr. ) er, a Islandi , eining sveitarfelags sem hefur ekkert eða litið þettbyli heldur bua ibuarnir flestir i dreifbyli . Hreppar eru mjog gomul stjornsyslueining a Islandi, sennilega fra þvi fyrir kristnitoku arið 1000 , en þeir hofðu til dæmis fatækraframfærslu a sinu verksviði ofugt við nagrannalondin þar sem slik verkefni voru a konnu soknanna .

Hreppsnafnið er a undanhaldi a Islandi, einkum vegna þess að við sameiningu sveitarfelaga koma oft þettbyli inn i hið nyja sveitarfelag.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Meginsjonarmið ornefnanefndar um nofn sveitarfelaga“ . Sott 26. mai 2022 .
   Þessi stjornmala grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .