한국   대만   중국   일본 
Hormon - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hormon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hormon (stundum kallað vaki eða kirtlavaki ) eru oll þau boðefni sem fjolfruma lifvera framleiðir i kirtli og sendir með æðakerfinu til þess að hafa ahrif a liffæri og styra starfsemi þeirra. Helstu efnagerðir hormona eru eikosanoiðar, sterar , og aminosyrur (amin, peptið , og protein ).

Hormon geta haft ahrif a meltingu, efnaskipti, ondun, vefi, skynjun, svefn, utskilnað með þvagi og saur, mjolkurmyndun, streituviðbragð, frumuvoxt, æxlun, og skap. Þetta gera þau með þvi að bindast akveðnum viðtokum i frumum, oft fer þa af stað kerfi sem eykur umritun akveðinna proteina, þo að sum hormon hafi fljotari ahrif.

Dæmi um hormon sem flestir kannast við eru adrenalin , testosteron og estrogen .

Hormon i mannslikamanum [ breyta | breyta frumkoða ]

Helstu hormon mannslikamans eftir innkirtlum :

  • Undirstuka
    • Drif og homluhormon
    • ADH - eykur þvagmyndun, minnkar vatnslosun i nyrum.
    • Hriðahormon
  • Heiladingull
    • Styrihormon nyrnahettubarkar
    • Styrihormon skjaldkirtils
    • Styrihormon kynkirtla
    • Vaxtarhormon
    • Mjolkurhormon
  • Heilakongull
  • Skjaldkirtill
    • Kalsitonin - minnkar kalkmagn i bloði
    • Þyroxin - hraðar efnaskiptum
  • Kalkkirtlar
    • Kalkhormon - eykur magn kalks i bloði
  • Hostarkirtill
    • Tymosin
  • Nyru
    • Rauðkornahormon
    • Renin
  • Bris
    • Glukagon - eykur bloðsykursstyrk
    • Insulin - dregur ur bloðsykursstyrk (sykursyki 1 er hægt að halda i skefjum með insulinsprautum)
  • Nyrnahettur
    • Kortisol
    • Aldosteron - eykur natriumuppsog i nyrum
    • Androgen
    • Adrenalin/Noradrenalin
  • Hjarta
    • ANH
  • Meltingarvegur
    • Gastrin
    • Sekretin
  • Kynkirtlar
    • Testosteron
    • Estrogen
    • Progesteron
  • Fylgja
    • Kynstyrihormon