Honsh?

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Honshu )
Honshu (dokklituð).

Honshu ( japanska : 本州 Honsh?) er stærsta og fjolmennasta eyja Japans . Ibuar voru 104 milljonir arið 2017 eða 81.3 % af ibuafjolda landsins. Stærð er um 228.000 ferkilometrar (sem er aðeins stærra en Bretland .). Lengd fra norðri til suðurs er 1300 km og er breiddin 50-230 km.

Honshu er sunnan við eyjuna Hokkaido og norðan við Kyushu og Shikoku og eru bryr a milli þeirra. Hun er fjallend og eru þar eldfjoll og virkt jarðskjalftabelti. Fuji-fjall er þeirra hæst eða at 3.776 metrar.

Hun er 7. stærsta eyja heims og 2. fjolmennasta a eftir Jovu . Aðal iðnaðarbelti Japans er a suðurhluta eyjunnar (Tokyo, Kyoto, Osaka, Nagoya, Kobe og Hiroshima).

Heruð [ breyta | breyta frumkoða ]


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Honsh? “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 10. juni 2019.