Homo erectus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Homo erectus
Homme de Tautavel
Homme de Tautavel
Visindaleg flokkun
Riki : Dyrariki ( Animalia )
Fylking : Seildyr ( Chordata )
Flokkur : Spendyr ( Mammalia )
Ættbalkur : Fremdardyr ( Primates )
Ætt : Mannætt ( Hominidae )
Ættkvisl : Homo
Tegund:
H. erectus

Tvinefni
Homo erectus
Dubois, 1894


Hinn uppretti maður ( latina : Homo erectus ) er utdauð tegund af ættkvisl manna . Busvæði þessarar tegundar var i Afriku fyrir um 1,6 miljonum ara, en þeir fluttust siðar þegar þeir fengu andlega getu til buferlum til Asiu og Evropu . ( latina : Homo erectus ) voru með þroaðri verkfæri en fyrirennari þeirra Homo habilis hafði buið til. Þannig voru þeir betri til veiða. Þeir byggðu ser einnig skyli og voru fyrstu mannaparnir sem gerðu eld. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. James, Steven R. (februar 1989). ?Hominid Use of Fire in the Lower and Middle Pleistocene: A Review of the Evidence“ (PDF) . Current Anthropology . University of Chicago Press. 30 (1): 1?26. doi : 10.1086/203705 . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. desember 2015 . Sott 4. april 2012 .