한국   대만   중국   일본 
Holger Peter Clausen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Holger Peter Clausen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Holger Peter Clausen ( 1. agust 1831 ? 29. mai 1901 ) var islenskur kaupmaður og alþingismaður sem for viða og dvaldist meðal annars um arabil i Astraliu .

Hann var fæddur i Olafsvik og voru foreldrar hans Hans Arreboe Clausen, etatsrað og storkaupmaður, sonur Holgers Peter Clausen kaupmanns fra Danmorku og Valgerðar Petursdottur, og kona hans Asa Oladottir Sandholt. [1] Hann olst upp a Islandi til tiu ara aldurs en dvaldist með foreldrum sinum i Kaupmannahofn fra 1841. Atjan ara að aldri helt hann til Astraliu og vann þar við gullgroft og fleira til 1853. Hann var siðan við kaupskap i Liverpool til 1859 og i Kaupmannahofn 1859 ? 1862 og for þa meðal annars kaupferðir til Islands. Hann for aftur til Astraliu 1862 og var þar til 1870 við kaupmennsku en helt þa til Islands og gerðist kaupmaður i Olafsvik og a Buðum . Arið 1879 flutti hann til Stykkisholms og var þar til 1897 en dvaldi siðan i Reykjavik til æviloka. Hann var alþingismaður Snæfellinga fra 1880 til 1885.

Hann kvæntist i Astraliu og het kona hans Harriott Barbara Cook. Hun lest þar og born þeirra fjogur olust oll upp i Astraliu og settust þar að. Hann giftist oðru sinni 1881 Guðrunu Þorkelsdottur, dottur Þorkels Eyjolfssonar prests a Staðastað og systur Jons Þorkelssonar þjoðskjalavarðar. A meðal barna þeirra voru Oscar Clausen rithofundur og Arreboe Clausen , faðir Arnar og Hauks Clausen .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Niðjatal Jons Olafssonar Indiafara.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Æviagrip a vef Alþingis. Skoðað 7. mai 2011“ .
  • ?Arreboe Clausen minning. Morgunblaðið, 19. november 1956“ .