Hnakki (tiskufyrirbrigði)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Hnakki (tiska) )
Sja einnig aðgreiningarsiðuna fyrir aðra hluti undir sama nafni.

Hnakki eða FM hnakki er islenskt slanguryrði fra siðari hluta 20. aldarinnar notað yfir tiskufyrirbrigði sem visar til utlits- og sjalfsdyrkunar karlmanna . Hnakkar eru oft orðaðir við að að fara þrafaldlega i ljos , hlusta a FM 957 , aflita a ser harið og setja gel i það og aka um a breyttum folksbilum. Hugtakið hnakki hefur oðlast nokkuð neikvæða merkingu.

Sambærilegt hugtak um konur er skinka .

Dæmi um hnakka [ breyta | breyta frumkoða ]

Onnur slanguryrði um tiskufyrirbrigði [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .