Hlutafelag

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hlutafelag er felag sem stofnað er i kringum fyrirtæki . Einkenni felagaformsins eru að felagið telst logaðili sem er aðskildur fra eigendum sinum ( hluthofum ) og hluthafar bera ekki personulega abyrgð a skuldbindingum felagsins umfram það fe sem þeir logðu inn i upphafi. I samþykktum hlutafelags er hlutafe þess skilgreint og skiptist það niður i hluti sem dreifast a eigendur. Hlutabref er avisun a hlut i felagi og ma yfirleitt framselja, t.d. i kauphollum ef felagið er skrað a markað.

Hluthafafundur fer með æðsta vald innan hlutafelags og tekur allar meirihattar akvarðanir sem varða felagið. Hluthafafundur velur einnig stjorn sem getur tekið aðrar akvarðanir. Stjornarformaður fer fyrir stjorninni og styrir fundum hennar. Framkvæmdastjori er æðsti starfsmaður hlutafelagsins (stjornarmenn teljast ekki til starfsmanna), hann er valinn af stjorninni og styrir daglegum rekstri felagsins.

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]