한국   대만   중국   일본 
Hljoðfæri - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hljoðfæri

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hljoðfæri er tæki sem notað er til að spila tonlist . I raun og veru ma telja allt sem framkallað getur styrt hljoð til hljoðfæra. Venjan er hinsvegar su að miða við það sem er serstaklega gert til þess. Hljoðfærum er skipt upp i nokkra flokka eftir þvi hvernig þau bua til hljoð:

  • Aslattarhljoðfæri framkalla hljoð þegar þau eru slegin. Hljoðið sem myndast getur bæði haft skyra tonhæð eður ei, þetta fer þo eftir hljoðfærinu.
  • Blasturshljoðfæri mynda hljoðið með titringi loftsulu innan i þeim. Tiðni bylgjunnar sem kemur fer eftir lengd loftsulunnar og logun hljoðfærisins, a meðan hljomblær hljoðsins fer eftir byggingu hljoðfærisins og hvernig hljoðið er framkallað. Þessum flokki hljoðfæra er venjulega skipt i Treblasturshljoðfæri og Malmblasturshljoðfæri .
  • Rodd , þ.e.a.s. mannsroddin er oft flokkuð sem hljoðfæri ut af fyrir sig. Songvari framkallar hljoð þegar loftflæði fra lungum kemur af stað titringi i raddbondum .
  • Strengjahljoðfæri framkalla hljoð þegar strekktur strengur er plokkaður, strokinn, sleginn, og svo framvegis. Tiðni bylgjunnar fer eftir lengd þess hluta strengsins sem titrar, massa hans, spennu og a hvaða punkti strengurinn er orvaður. Hljomblærinn fer siðan eftir honnun þess rymis sem hljoðið hermist i.
  • Rafhljoðfæri bua til hljoðið með þvi að beita raftækni. Oft likja þau eftir oðrum hljoðfærum i honnun, einkum hljomborð.
  • Hljomborðshljoðfæri eru oll þau hljoðfæri sem nota hljomborð til spilunar. Hver lykill gefur eitt eða fleiri hljoð fra ser, morg hljoðfæri bjoða upp a moguleika til þess að hafa ahrif a hljoðin, t.d. piano hefur pedala til þess. Hljoðfærin geta framkallað hljoðin með blæstri ( orgel ), titringi strengja sem geta þa verið slegnir (piano) eða plokkaðir ( semball ).
   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .