한국   대만   중국   일본 
Hjordis Petterson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hjordis Petterson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hjordis Olga Maria Pettersson (fædd 17. oktober 1908 i Visby a Gotlandi , latin 27. mai 1988 i Stokkholmi ) var sænsk leikkona sem lek i meira en 140 kvikmyndum .

Petterson lærði við Dramaten-leiklistarskolann fra 1927 til 1930. Hun kom fyrst fram opinberlega arið 1930 i Folkteatern i Gautaborg i farsanum Grona Hissen . Hun lek einnig við Goteborgs Stadsteater en sneri svo aftur að Dramaten og vann þar i lotum fram til 1985. Hun lek stor hlutverk i Gosta Berlings saga (1936), Tuskildingsoperunni (1969) og Spoksonaten (1973). Þa kenndi hun einnig við Dramaten.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi leikara grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .