한국   대만   중국   일본 
Hjolreiðar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hjolreiðar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Keðjuverkun (e: Critical Mass) er hjolreiðaviðburður sem fer fram i borgum um allan heim.

Hjolreiðar eru notkun reiðhjola til samgangna , ferðalaga , afþreyingar eða iþrottaiðkunar . Reiðhjol komu fyrst fram a sjonarsviðið a 19. old. Talið er að yfir milljarður reiðhjola seu i notkun i heiminum, sem er rumlega tvofalt meira en fjoldi bifreiða [1] . Reiðhjol eru helsti samgongumati folks viða um heim.

Reiðhjol eru almennt talinn mjog orkunytinn samgongumati a stuttum og meðallongum leiðum. Hjolreiðar hafa þannig ymsa kosti samaborið við velknuin okutæki , serstaklega i og við þettbyli , eins og aukna hreyfingu hjolreiðafolks, minni notkun kolefniseldsneytis og orku almennt, og minni mengun . Þau taka minna plass en bifreiðar , bæði a leiðinni, ekki sist þegar talin eru helgunarsvæði stofnbrauta, og a upphafs- og afangastað i formi bilastæða. Þau draga þannig ur alagi a umferð og umferðarmannvirki . Okostir hjolreiða eru einkum þeir að hjolreiðafolk er berskjaldaðra i arekstri og gagnvart veðri, auk þess sem hjolreiðar a lengri leiðum eru aðallega a færi folks i sæmilegri likamsþjalfun. Þa er erfiðara að ferja stærri hluti a reiðhjoli, en i londum þar sem mikið er hjolað sest folk með isskapa og stok husgogn a reiðhjolum eða i hjolakerrum.

Alþjoðaheilbrigðismalastofnunin hefur smiðað reiknilikan sem gerir borgaryfirvoldum kleift að reikna ut þann sparnað sem hlyst af þvi að fleiri stunda hjolreiðar til samgangna. [2] Reiknilikanið tekur einungis a fækkun otimabærra dauðsfalla og reiknar ut fra þvi peningagildi hvers mannars sem ekki tapast. Umhverfisavinningur, fækkun veikindadaga og annar sparnaður er þvi ekki talinn með i likaninu. Likanið skilar þeim niðurstoðum að nuverandi hjolreiðar a Islandi koma i veg fyrir nokkur otimabær dauðsfoll arlega. Likanið byggir a viðamiklum rannsoknum og tekur mið af samanburði a ollum danarorsokum hjolreiðafolks (enska: all-cause mortality ) og ber saman við folk sem hjolar ekki. Það tekur þvi lika tillit til hættu vegna umferðarslysa.

Hjolreiðar hafa verið olympiugrein fra upphafi og er keppt i fjorum greinum: gotuhjolreiðum , brautarkeppni, fjallahjolreiðum og BMX . Alþjoða hjolreiðasambandið hefur umsjon með alþjoðlegum hjolreiðakeppnum.

Saga hjolreiða til samgangna a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Reiðhjol voru notuð a Islandi upp ur aldamotunum 1900. Myndir i skjalasofnum, blaðaauglysingar og frasagnir bera þvi vitni. A aratugunum eftir strið jokst kaupmattur og folksbilar litu ut sem nutimaleg samgongulausn. I kjolfar hippatimabils, oliukreppu og umhverfisvakningar komu fram aætlanir um að byggja serstakt net stiga til hjolreiða. Itrekað voru logð fram frumvorp a Alþingi um að koma stigum i vegalog og fjarmagna þannig gerð þeirra. [3] Það var svo arið 2007 sem lagabreyting gerði rikinu kleift að setja fe i stigagerð til hjolreiða og gongu. Fram að þvi var bara heimilt að setja fe i vegagerð og reiðstiga. Eftir Bankahrunið arið 2008 var settur aukinn kraftur i gerð stiga og i fyrsta skipti gerðir serstakir hjolastigar i Reykjavik.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. http://www.worldometers.info/bicycles/
  2. http://heatwalkingcycling.org
  3. [1] Hjolreiðabrautir i vegalog, þingsalyktunartillaga
   Þessi iþrotta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
   Þessi samgongu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .