한국   대만   중국   일본 
Hinrik 4. keisari - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hinrik 4. keisari

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hinrik (krjupandi) ræðir við Matthildi fra Toscana og Hugo abota fra klaustrinu Cluny

Hinrik IV ( 11. november 1050 i Goslar ? 7. agust 1106 i Liege ) var konungur og keisari þyska rikisins af Salier-ættinni. Hann þotti einn umdeildasti keisari miðalda og rikti i hartnær halfa old, lengur en nokkur annar þjoðhofðingi sins tima. Hinrik er sennilega þekktastur fyrir deilur sinar við Gregorius VII pafa og iðrunarferð sina til Canonssa.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Ungur konungur [ breyta | breyta frumkoða ]

Keisarahollin i Goslar, fæðingarstaður Hinriks.

Hinrik fæddist i keisarahollinni i Goslar arið 1050. Foreldrar hans voru hinn aldni keisari Hinrik III og eiginkona hans Agnes fra Poitou. Þegar Hinrik var aðeins þriggja ara, let faðir hans kjorfurstana velja hann til meðkonungs sem ætti svo að taka við af ser. Ari siðar var hann svo kryndur til konungs i keisaraborginni Aachen , þa aðeins fjogurra ara gamall. 1056 lest svo hinn aldni Hinrik III i viðurvist Viktors II pafa. Pafi og kjorfurstarnir foru þa með hinn 6 ara gamla Hinrik til Aachen, þar sem hann var formlega kryndur. En sokum ungs aldurs tok moðir hans, Agnes, við stjornartaumunum. Sokum oanægju með stjorn hennar toku sig nokkrir rikisfurstar saman og gerðu uppreisn 1062 undir forystu Annos erkibiskup i Koln , sem var einn kjorfurstanna. Hann rændi Hinrik og setti hann i stofufangelsi hja ser. Þannig naði Anno voldum i rikinu og stjornaði að eigin geðþotta, i nafni konungs. Þetta fyrirkomulag helst i heilt ar, en þa var Hinrik latinn laus. Hann varð myndugur 1065 .

Saxastriðin [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta stora malið sem Hinrik varð að taka a var uppreisn saxa i norðurhluta rikisins. Hinrik helt inn i Saxland og taldi ser tru um að allt væri i lagi þar. Hann let taka besta landið fyrir sig sjalfan, reisa kastalavirki til að geta haft stjorn a folkinu og krafðist viðurværis fyrir her sinn. Saxar letu ser hins vegar ekki segjast. Þeir sofnuðu miklu liði og gerðu umsatur um konung er hann sat i virkinu Harzburg i Harsfjollum . Hinriki tokst hins vegar að flyja i skjoli nætur. Sokum þess að fair sem engir rikisfurstar vildu aðstoða hann i þessum erjum, varð hann að fara alla leið suður til Worms til að vera ohultur. Næsta ar safnaði Hinrik liði og helt til Saxlands a ny. Þar mætti honum miklu stærri saxneskur her. Hins vegar dro ekki til orrustu, þar sem baðir aðilar hikuðu. Þess i stað var sest niður og samið. Hinrik samþykkti allar krofur saxa og helt a braut. Virkin voru rifin niður, nema Harzburg, enda hvildu ungur sonur og broðir Hinriks i kirkjugarðinum þar. Hlutirnir snerust hins vegar þegar saxar toku sig saman og rifu sjalfir niður Harzburg og svivirtu grafirnar. Þa safnaði Hinrik liði a ny og helt a næsta ari aftur i herferð til Saxlands. Hann sigraði þa i orrustu við Homburg arið 1075 . Saxar gafust upp og letu af ollum krofum sinum.

Staðamalin [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðeins skommu siðar gaus upp næsta stora malið, staðamalin i rikinu. Deilur spruttu upp milli pafa og konungs um embætti biskupanna. Oftar en ekki voru biskuparnir ekki bara þjonar kirkjunnar, heldur einnig rikisfurstar. Þannig voru erkibiskuparnir i Koln, Trier og Mainz samtimis kjorfurstar. Konungur vildi þvi eðlilega hafa nokkur ahrif a hvaða menn klæddu þessi embætti. Pafarnir somuleiðis. A þessum tima tiðkaðist nokkuð að menn keyptu ser embætti, bæði af pafa og af keisara, allt eftir þvi hver væri sterkari aðilinn hverju sinni. Baðir aðilar settu auk þess menn i embætti sem voru þeim hliðhollir. Aðstæðurnar urðu mjog alvarlegar þegar Hinrik setti mann i embætti erkibiskups Milano sem Alexander II pafi hafði aður bannfært. 1073 varð Gregorius VII pafi i Rom . Hann var akaflega motfallin þvi að konungur skyldi fetta fingur i það hvaða menn yrðu biskupar. Hann hof að semja við Hinrik um malið, en þegar það skilað engum arangri let pafi bannfæra raðgjafa konungs. Hinrik hefndi sin a þvi að setja aftur mann i embætti erkibiskups i Milano sem var honum hliðhollur, an þess að raðfæra sig við pafa. Eftir harðort motmælabref fra pafa helt Hinrik rikisþing i Worms 1076 . A þessu þingi samþykktu allir biskupar tillogu konungs að setja Gregorius pafa af. Biskuparnir rituðu i brefi að Gregorius hafi ekki hlotið pafakjor a hefðbundinn hatt, heldur hafi almenningur gert hann að pafa. Auk þess hafi konungur rikisins vald til að setja pafa af eða a. Gregorius brast illa við þessum tiðindum. Hann lysti þvi samstundis yfir að Hinrik væri settur af sem konungur og bannfærði hann að auki. Eftir þennan gjorning yfirgafu margir rikisfurstar og biskupar Hinrik.

Iðrunarforin til Canossa [ breyta | breyta frumkoða ]

Rikisfurstarnir gerðu Hinrik grein fyrir þvi að ef hann væri ekki buinn að leysa sin mal við Gregorius pafa fyrir februar næsta ars, myndu þeir velja annan konung yfir ser. Sjalfur safnaði pafi liði og helt norður til fundar við kjorfurstana til að vera viðstaddur nytt konungskjor sem fara atti fram i Agsborg . Nu var Hinrik i vondum malum. Hinrik tok skjota akvorðun. Hann helt af stað með litlu liði til mots við pafa, yfir snæviþakin Alpafjoll i januar . Pafi fretti af komu hans og leitaði skjols i kastalavirkinu Canossa i Appeninafjollum. Hinrik kom til Canossa 25. januar 1077 og klæddist iðrunarfotum. I fjora heila daga þurfti Hinrik að iðrast þannig og biða i kuldanum eftir svari pafa. Loks hleypti pafi honum inn og leysti hann ur bannfæringunni, aðeins fimm dogum aður en frestur kjorfurstanna var liðinn. For Hinriks varð viðfræg. Aldrei aður hafði konungur þyska rikisins þurft að luta svo lagt. Hvort Hinrik raunverulega iðraðist eða hvort þetta var aðeins politiskur gjorningur hja honum er erfitt að meta. Fræðimenn seinni tima telja að iðrunarforin hafi styrkt Hinrik sem konung, en til langframa veikt konungdominn i rikinu.

Gagnkonungar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þratt fyrir satt pafa og konungs funduðu kjorfurstarnir i mars 1077 og leystu Hinrik konung af. Jafnframt kusu þeir Rudolf fra Rheinfelden sem nyjan konung. Rudolf het þvi að gera ekkert tilkall til krununnar fyrir afkomendur sina og skipta ser ekki af embættissetningu biskupa. Rudolf þessi gekk i sogubækurnar sem gagnkonungur og var alla tið duglitill konungur. Hann er oft ekki einu sinni nefndur i upptalningum a konungum og keisurum þyska rikisins. Hinrik sa sitt ovænna og safnaði liði til að berjast við nyja motstoðumanninn. Auk þess setti hann rikisbann a Rudolf, sem fluði til Saxlands þratt fyrir stuðning meirihluta kjorfurstanna. I Saxlandi foru fram tvær orrustur, við Mellrichstadt 1078 og við Merseburg 1080 . I baðum orrustum sigraði Rudolf, en særðist þo i seinni orrustunni. Hann missti hægri hondina og fekk banvænt sar i kviði. Bandamenn Hinriks hofðu hatt um það að það væri Guðs vilji að Hinrik ætti að vera konungur, enda væri topuð hægri hond rettlat refsing fyrir krunuræningja. Kjorfurstarnir hikuðu. Eftir heilt ar komu þeir saman og kusu Hermann fra Salm sem nyjan konung. Samtimis þvi hafði Hinrik farið til Italiu a fund Klemens III pafa, sem kryndi hann til keisara þyska rikisins. Hann kom þvi tviefldur heim. 1085 reðist hann inn i Saxland með alitlegan her. Hermann fluði bardagalaust til Danmerkur , en sneri þaðan að ari. Hann sigraði Hinrik i orrustunni við Pleichfeld við Main og naði að vinna Wurzburg . En hann naði ekki að fylgja þessu eftir. Æ fleiri furstar viðurkenndu nu Hinrik sem rettkjorin konung og keisara. Hermann let lifið i holmgongu stuttu seinna.

Italiuferðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinrik IV og Klemens III pafi sitja saman

Arið 1080 bannfærði Gregor pafi Hinrik a nyjan leik. Að þessu sinni brast Hinrki allt oðruvisi við en siðast. Hann helt kirkjuþing i Bressanone ( þyska : Brixen) i Tirol asamt meirihluta biskupa fra þyska rikinu og Langbarðalandi . Þar var erkibiskupinn Wibert fra Ravenna kjorinn sem gagnpafi og tok hann ser nafnið Klemens III. Eftir að hafa barið a Rudolf gagnkonungi, for Hinrik til Romar þar sem hann sat i heil þrju ar um borgina. A milli neyddist hann til að horfa til Norður-Italiu af ymsum astæðum. En Rom fell loks 31. mars 1084 . Klemens III komst þvi formlega til valda og kryndi Hinrik og eiginkonu hans, Bertu, til keisara og keisaraynju. A meðan hafði Gregorius VIII lokað sig af i virkinu Englaborg ( Castel Angelo ) i Rom og beið eftir liðsauka fra normonnum og marum . Þegar þeir komu, yfirgaf Hinrik Rom og helt heim. Normannar og marar frelsuðu að visu Gregor, en þeir rændu og rupluðu borgina og kveiktu i henni. Gregor yfirgaf þvi borgina einnig og lest i Salerno ari siðar. 1090 for Hinrik aftur til Italiu til að berjast gegn bandalagi sem myndast hafði við nyjan pafa (eftirmanns Gregors), sem kallaði sig Urbanus II . Nyi pafinn bannfærði Hinrik, i þriðja sinn. Um paskaleytið 1091 var Hinrik buinn að hertaka borgina Mantua . En þa yfirgaf striðslukkan hann. Ovinir hans lokuðu Alpaskorðunum og krouðu keisarann þannig af a Norður-Italiu i þrju ar. Þetta reyndist erfiður timi fyrir hann, enda yfirgaf sonur hans, Konraður, hann, þratt fyrir að hafa verkið kryndur sem meðkonungur. Hinrik komst ekki til baka i riki sitt fyrr en 1097 .

Fall Hinriks [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinrik IV gerir son sinn, Hinrik, að meðkonungi sinum

Það var ekki margt sem Hinrik afrekaði eftir þetta. Hann setti Konrað son sinn af og let kryna yngri son sinn, Hinrik, sem meðkonung. Arið 1100 lest Klemens pafi. Samfara þvi hafði Paskalis II verið gagnpafi og bannfærði hann Hinrik enn a ny 1102 , i fjorða sinn. Við þetta raðgerði Hinrik að fara i pilagrimsferð til landsins helga og losa sig þannig af bannfæringunni. En uppreisn Hinriks, sonar hans, gerði þessi aform að engu. Hinn ungi Hinrik snerist a sveif með ovinum foður sins og gekk til liðs við Paskalis pafa vegna þess að hann ottaðist að verða ekki viðurkenndur konungur eftir daga foður sins. Siðla arið 1105 let hinn ungi Hinrik loka foður sinn inni i virkinu Bockelheim og neyddi hann til að segja af ser. Sjalfur tok hann rikisdjasnin og tok við konungdomi af foður sinum sem Hinrik V . Kjorfurstarnir letu ser þetta vel lika. Hinum aldna Hinrik tokst að flyja stuttu seinna og safna liði. A timabili la við borgarastyrjold. A hvitasunnu var hinn aldni konungur i Liege. Þar veiktist hann hastarlega og lest eftir nokkurra manaða legu arið 1107. Hann var hvilir i domkirkjunni i Speyer .

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinrik IV var tvikvæntur. 1066 kvæntist hann Bertu fra Torino . Þau attu 5 born:

Aðalheiður (f. 1070 ) do 9 ara gomul
Hinrik (f. 1071 ) do sem ungbarn
Agnes (f. 1072 ) atti fyrst Friðrik I hertoga af Svafalandi, en siðar Leopold III markgreifa af Austurriki
Konraður (f. 1074 ) var meðkonungur til 1098.
Hinrik (f. 1086 ) konungur og keisari þyska rikisins sem Hinrik V, kvæntist Matthildi fra Englandi

1089 kvæntist Hinrik Aðalheiði fra Kiev . Þeim var ekki barna auðið.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Hofer, Manfred. Die Kaiser und Konige der Deutschen , Bechtle 1994. Fyrirmynd greinarinnar var ? Heinrich IV. (HRR) “ a þysku utgafu Wikipedia . Sott juli 2010.


Fyrirrennari:
Hinrik III
Keisari þyska rikisins
( 1056 ? 1105 )
Eftirmaður:
Hinrik V